Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 41

Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 41
HAUST 2017 41 mér afar erfitt þar sem ég hafði aldrei snert hvorki prjóna né nál. Ég bjó vel heima fyrir og fékk góðar leiðbeiningar sem hjálpaði mér áfram.“ Sófarnir Hjördís kennir unglingum og er með hálfan bekk í einu. Henni finnst skipta máli að vel fari um nemendurna og sá til þess að sófar væru settir inn í kennslustofuna. „Mér finnst það skipta gríðarlega miklu máli að nemendur fái að slaka á meðan þeir eru að prjóna. Ég er með tvo tveggja sæta sófa og tvo stóla þar sem nemendurnir geta setið og haft það náðugt því það er svo erfitt að sitja á stól við borð og prjóna. Ég legg mikla áherslu á að krakkarnir hafi það svolítið kósí; við erum með púða og þeir geta komið sér vel fyrir og passað axlir og hendur. Ég legg gríðarlega áherslu á vinnustöðu þeirra bæði í prjóni og saumi. Þeir slaka á þegar þeir prjóna og sitja beinir við saumavélina.“ Endurvinnsla og viðgerðir Hjördís segist fylgjast vel með nýjungum í textílkennslu. „Það er frekar mikið um litun í dag og endurvinnslu; ég held að nýjung- arnar séu að endurvinna – nota gömul föt. Ég kenni allavega endurvinnslu í minni Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef unnið við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.