Fréttablaðið - 06.02.2021, Side 3

Fréttablaðið - 06.02.2021, Side 3
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 6 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 6 . F E B R Ú A R 2 0 2 1 FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Gefinn í söfnuðinn tveggja ára David Freeman sem búið hefur á Íslandi í rúm 20 ár, var að- eins tveggja ára þegar hann var gefinn í sértrúarsöfnuðinn The Family í Ástr alíu. Börnin í söfnuðinum voru svelt, barin og lokuð inni dögum saman, þar til lögreglan ruddist inn og frelsaði þau í ágúst 1987. ➛22 Minningin er botnlaus sorg, ótti og vonleysi. Þetta voru tólf ár, sem er heil eilífð í lífi barns. Fjarverandi feður Ellý Ármanns þekkir fjarveru föður af eigin raun. Frétta- blaðið ræðir við hana og fleiri um málefnið. ➛ 26 Nýttu tímann til góðs Bændur í Reykholti réðust í uppbygg- ingu þegar COVID skall á. ➛ 8 Sigríður Soffía ræktaði flug- eldasýningu í stað þess að sprengja hana. ➛ 30 Kóreógrafar blómabeð 30 daga skilaréttur Það má skipta um skoðun* *Sjá nánar á elko.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.