Fréttablaðið - 06.02.2021, Síða 33
Bio-Kult
Pro-Cyan er
glútenlaust og
hentar græn-
metisætum.
Af hverju fáum við blöðru-bólgu? Í daglegu tali er oftast talað um þvagfærasýkingar
sem blöðrubólgu en ástæða þess-
ara sýkinga er að bakteríur, sem
oftast eru E. coli bakteríur, komast
í þvagið gegnum þvagrásarop og
fara að fjölga sér í þvagblöðrunni.
Þrátt fyrir að líkaminn sé þannig
hannaður að hann ver okkur gegn
flestum bakteríum, þá geta þessar
varnir brugðist. Algengast er að við
fáum sýkingu í neðri hluta þvag-
færanna, það er að segja í þvagrás
og blöðru en svo geta þær náð
lengra upp og alveg upp í nýrun
sem er orðið mun alvarlegra.
Brunatilfinning
og tíð þvaglát
Þvagfærasýkingar geta verið ein-
kennalausar en þegar svo er ekki
geta einkennin verið:
n Tíð þvaglátaþörf
n Brunatilfinning við þvaglát
n Erfitt að losa þvag, kemur í
litlum bunum
n Þvagið virðist skýjað/gruggugt
n Litað þvag
n Sterk lykt af þvagi
Elísabet Jónsdóttir þekkir vel
einkennin og hefur þessa sögu að
segja af Bio-Kult Pro-Cyan.
„Ég á mér langa sögu um óþæg-
indi á blöðrusvæði. Ég hef margoft
fengið blöðrubólgu og hef þurft að
taka inn sýklalyf. Ég var þrátt fyrir
það alltaf með óþægindi á blöðru-
svæðinu. Með tilfinningu eins og
ég væri alveg að fá aftur sýkingu
og var eiginlega að bíða eftir að
sýkingin kæmi aftur. Síðan ég fór
að taka Bio-Kult Pro-Cyan hef ég
ekki fundið fyrir óþægindum í
blöðrunni og allt er eðlilegt.“
Forvarnir og meðhöndlun
Þegar vægari þvagfærasýkingar (í
neðri hluta þvagfæra) eru með-
höndlaðar í tíma, eru fylgikvillar
litlir sem engir.
Ýmislegt er hægt að gera til
að minnka líkurnar á því að fá
sýkingu í þvagfærin og koma hér
nokkur ráð:
n Drekka nægan vökva, helst
vatn. Þannig verður þvag-
losun tíðari sem veldur því að
bakteríur skolast út áður en
þær nálgast blöðruna.
n Drekka trönuberjasafa. Þrátt
fyrir að ekki séu til rannsóknir
sem sýna að hann sé fyrir-
byggjandi, getur hann ekki
skaðað.
n Kvenfólk ætti að þurrka sig í
áttina frá þvagrásaropinu og
aftur að endaþarmsopinu til
að forðast að bakteríur frá
endaþarminum fari í þvag-
rásina.
n Hafa þvaglát strax eftir sam-
farir.
n Forðast vörur sem hugsaðar
eru fyrir kynfærin á kvenfólki
til dæmis svitalyktarsprey
og mögulega sápur og önnur
efni sem geta valdið ertingu.
n Velja getnaðarvarnir af kost-
gæfni.
Einkaleyfisvarið innihalds-
efni í Bio-Kult Pro-Cyan
Í Pro-Cyan eru tveir örveru-
stofnar: L. acidophilus PXN
35 og L. plantarum PXN 47.
Óþægindi í blöðrunni hurfu
Margir þekkja óþægindi í þvagfærum en sýking af völdum þarmabaktería er langalgengasta or-
sök blöðrubólgu, sérstaklega hjá konum. Elísabet þekkir þetta vandamál af eigin raun.
Elísabet Jóns-
dóttir hefur
ekki fundið fyrir
óþægindum í
blöðrunni frá
því hún byrjaði
að taka inn Bio-
Kult Pro-Cyan.
MYND/AÐSEND
Cranmax®er einkaleyfisvarin
vinnsluaðferð á trönuberjum
þar sem tryggt er að öll virk efni
trönuberjanna séu til staðar og
einnig að þau lifi af ferðalagið
gegnum meltingarveginn til að
tryggja hámarks upptöku.
Auk þess inniheldur Pro-Cyan
A-vítamín sem stuðlar að eðlilegri
starfsemi ónæmiskerfisins og við-
haldi eðlilegrar slímhúðar. Þessi
þrívirka blanda örverustofna,
A-vítamíns og trönuberjaþykknis
hefur reynst mörgum vel.
Pro-Cyan er glútenlaust og
hentar grænmetisætum. Bio-Kult
Pro-Cyan hentar einnig börnum
en þá er mælt með hálfum
skammti. Opna má hylkin og bæta
út í mat, boost eða drykki.
Sölustaðir: Flest apótek, heilsu-
búðir og heilsuhillur verslana.
Léttu lifrinni lífið
• Þreyta og þróttleysi geta verið merki um að mikið álag sé á lifrinni.
• Lifrin er allt í senn; vinnslustöð, geymsla og dreifingarmiðstöð því allt
sem við látum í okkur eða á, fer í vinnsluferli í lifrinni.
• Lifrin sinner yfir 100 mismunandi störfum í líkamanum og tengist hún
beint eða óbeint allri líkamsstarfseminni.
• Active Liver inniheldur kólín sem stuðlar að viðhaldi eðlilegrar
starfsemi lifrar og eðlilegum efnaskiptum. Auk þess inniheldur það
ekstrakt frá mjólkurþistil, túrmerik, þistilhjörtum og svörtum pipar
Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum.
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 6 . F E B R ÚA R 2 0 2 1