Fréttablaðið - 06.02.2021, Page 74
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Netspilamennska á tölvur er
mjög algeng um þessar mundir
í þessu faraldursástandi, enda
ekki „lifandi“ spilamennska hjá
félögunum á Íslandi. Mjög vinsælt
hefur verið, hjá „spilaþyrstum“
Íslendingum að spila í „Real-
bridge“ forritinu. Þriðjudaginn 2.
febrúar var haldinn fjölmennur
(28 pör) impa-tvímenningur í því
forriti. Þegar skor fyrir spil voru
reiknuð út, var reiknað meðaltals-
skor í hverju spili og skor hvers
pars borið saman við það. Félag-
arnir Kristinn Kristinsson og Karl
Grétar Karlsson enduðu í fyrsta
sæti þessa tvímennings með +1,81
impa að meðaltali í spili. Annað
sætið var með +1,61 impa í spili. Í
þessu móti kom þetta mikla skipt-
ingaspil fyrir. Austur var gjafari og
enginn á hættu:
Eins og búast mátti við voru sagnir ansi fjörlegar á báðum
borðum. Toppinn í NS fengu fengu Björn og Þórður
Jónssynir fyrir töluna 550 fyrir fimm lauf dobluð og
staðin. Það gaf rúmlega 12 impa gróða. Hins vegar fengu
Aðalsteinn Jörgensen og Ómar Óskarsson toppinn í AV
fyrir fjögur hjörtu dobluð og slétt staðin (590) og þáðu
tæpa 10 impa fyrir. Ansi margir í NS reyndu, eðlilega, fjóra
spaða, sem stóðu aldrei vegna skelfilegrar legunnar. Þeir
sem sluppu einn niður, fengu +2,31 impa fyrir það. Hins
vegar var erfitt að hnekkja fimm laufum í suður, þar sem
vestur átti útspil. Sigurvegarar mótsins voru í AV og í vörn
gegn sex spöðum sem fóru þrjá niður.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
G107
7
107632
K863
Suður
ÁK542
G
KD9
ÁDG4
Austur
D9863
K95
854
75
Vestur
-
ÁD1086432
ÁG
1092
VOND LEGA
Hvítur á leik
Guðmundur Kjartansson (2.488)
átti leik gegn Gauta Páli Jónssyni
(2.081)
20. axb6! Hxc7 21. bxc7 b5 (21...
Hc8 veitir meiri vörn). 22. Bb4 Hc8
23. Hd6 Db7 24. Hd8+ Kh7 25.
Ba5 Bf6 26. Hxc8 Dxc8 27. Hd1
Da7 28. Hd6! Dxd6 29. c8D og
hvítur vann nokkru síðar. Opera
Euro Rapid hefst í dag á Chess24.
Magnús Carlsen er meðal kepp-
enda. Hraðskákmót Reykjavíkur
fer fram á morgun. Allir velkomnir!
www.skak.is: Skákþing Reykjavíkur
5 4 7 9 2 8 3 6 1
6 8 1 7 3 4 9 2 5
9 2 3 5 6 1 4 7 8
7 9 4 1 8 2 5 3 6
2 1 5 3 9 6 7 8 4
3 6 8 4 5 7 2 1 9
8 7 2 6 4 5 1 9 3
1 5 9 8 7 3 6 4 2
4 3 6 2 1 9 8 5 7
5 6 1 3 7 2 4 8 9
4 3 7 5 8 9 2 6 1
8 9 2 1 6 4 3 7 5
6 4 3 7 9 5 8 1 2
9 7 8 4 2 1 5 3 6
1 2 5 6 3 8 7 9 4
2 1 9 8 4 3 6 5 7
7 8 4 9 5 6 1 2 3
3 5 6 2 1 7 9 4 8
6 1 2 7 5 4 3 8 9
3 4 5 9 6 8 2 1 7
7 8 9 1 2 3 4 5 6
1 9 4 5 3 7 6 2 8
2 6 3 4 8 9 5 7 1
8 5 7 2 1 6 9 3 4
9 2 8 3 4 1 7 6 5
4 3 1 6 7 5 8 9 2
5 7 6 8 9 2 1 4 3
8 3 4 1 2 6 9 5 7
6 9 5 4 3 7 1 2 8
7 1 2 5 8 9 6 4 3
1 4 6 2 5 8 3 7 9
9 8 3 7 6 4 2 1 5
2 5 7 9 1 3 4 8 6
3 7 1 8 9 2 5 6 4
4 2 9 6 7 5 8 3 1
5 6 8 3 4 1 7 9 2
8 1 4 3 7 5 9 2 6
7 5 9 8 6 2 3 1 4
6 2 3 4 9 1 7 8 5
5 8 2 9 1 4 6 3 7
9 6 7 5 8 3 1 4 2
3 4 1 6 2 7 5 9 8
1 3 5 2 4 6 8 7 9
2 7 8 1 5 9 4 6 3
4 9 6 7 3 8 2 5 1
9 4 5 1 3 8 7 2 6
8 3 6 2 5 7 4 9 1
1 2 7 4 6 9 8 3 5
2 1 3 6 8 5 9 4 7
4 5 9 3 7 1 2 6 8
6 7 8 9 2 4 1 5 3
3 8 1 5 9 2 6 7 4
5 9 4 7 1 6 3 8 2
7 6 2 8 4 3 5 1 9
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er
raðað rétt saman birtist sælureitur á Norðurlandi. Sendið
lausnarorðið í síðasta lagi 11. febrúar næstkomandi á kross-
gata@fretta bladid.is merkt „6. febrúar“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Brúðar-
kjóllinn eftir Pierre Lemaitre
frá Forlaginu. Vinningshafi
síðustu viku var Elísa Björg
Þorsteinsdóttir, Reykjavík.
Lausnarorð síðustu viku var
R A U Ð B R Y S T I N G U R
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12 13
14
15 16
17
18 19 20 21 22
23
24 25 26 27
28 29 30 31
32 33
34
35 36 37 38
39
40 41 42 43 44
45 46 47 48
49 50 51
52
53 54
55
## L A U S N
F L U G F É L Ö G U M Ó B E I
I L L I L I L L M Æ L G I N A
S I L F U R S K E I Ð Æ N G N
K A G T Ð L I S T A S P Í R A
H E R Ð A B R E I Ð A T L L Ö
A L T Æ M L E R K I B A R Ð I
F R A M V I N D A Æ A S N I
N U I U N A S A R Ó T T N
A L S E K U M N I V I T A B A R
Ó I N G A R Ð A R I Í R A
D U G L E G I R M T Ö F S U Ð U
Þ Í V U P P K A L L A N Ð
K R A F T I N N N A F L E N D A
Æ U Ð N Á G E N G U D A R
K L Á M R I T U M L Ó S K A F R Í I
Æ L I Ú R I L L U M L Á S
S K Y R T A N N I T R U K K A R I
T K I F I N N S K A K Æ E
A F T A L D I U Ö M K A N Ú K A
R A L T M A K T I N A U I
R A U Ð B R Y S T I N G U R
LÁRÉTT
1 Færi tuskukind í föt úr gamalli
yfirbreiðslu (9)
8 Betri er krókur en krakki, segir
máltækið (6)
11 Fæ mikið út úr því að forvitnast
um hagi hagsýnna húsmæðra
(7)
12 Toga allt úr húsi og í það aftur,
líka lengdan bekkinn (9)
13 Hún mun missa allt sem gutlar,
þessi elska (6)
14 Skal nú ákaft eggja kala kvenna
í millum (7)
15 Skal nota kantnagla eða þráð til
að festa botn á skó? (9)
16 Færðum þau þangað í pörum (6)
17 Koma sér smám saman í gott
form þrátt fyrir þverúð ann-
arra (7)
18 Tökum stöðuna á stigmáli með
þessum græjum (9)
19 Við hittum þig á stórum
stefnum (6)
23 Það er bölvað strit fyrir slappan
mann að færa stóru bókina (8)
24 Okkur líður vel þarna uppi á
stalli með ásunum (7)
27 Blessað skinnið hún Harpa
Sjöfn (5)
28 Og aftur höfum við betur í
baráttunni um hjú (9)
32 Rúmgóður bráðabirgðakoppur
í stað notalegs grímubúnings?
(8)
33 Það dugar ekkert væl þótt Evr-
ópumótið sé haldið í Brasilíu
(5)
34 Hró hengir sig á heljarmenni er
það bærir á sér (7)
35 Óþarfi að lagfæra vel f lutta
ræðu (8)
37 Orð þeirra sem pikkað var í
virka sem stingur á hina (7)
39 Hér þarf réttar græjur, segir sá
er dæma má (7)
40 Hún glamrar alltaf þegar hún
fer út á galeiðuna (8)
42 Brigslyrði og barsmíðar hrína
seint á svo rætinn orm (7)
45 Hörð er holdleg þrá þá heift
ræður för (8)
49 Undasveiti örlátra veitenda
bjargar mannslífum (9)
51 Tobbi óttast að húsbóndinn
verði hrekkjunum að bráð
(8)
52 Hér er smuga fyrir fugla (5)
53 Setjið sítrónu og banana á
ævintýrafjársjóðinn (9)
54 Margoft hef ég sagt að þvottur
og skítur fari illa saman (6)
55 Fráskilið fólk er stundum
skilið út undan (7)
LÓÐRÉTT
1 Hvika ekki frá fjölförnum
skipalægjum í fermingum
(13)
2 Uppskipti eru það eina sem ég
hef ekki með í þessu (9)
3 Fyrir þennan svein er það sama,
hvort það er drós eða dama,
hann elskar þær allar jafn
heitt (9)
4 Með algjöra dellu fyrir öndum
(9)
5 Sterkari fagmaður að utan
myndi setja listinni skýr
mörk (10)
6 Staðan sýnir að ræðan í tröpp-
unum er efst (10)
7 Hlaupum frá forkeppni (10)
8 Flikka upp á söngbók (8)
9 Mín umbun er grasblettur í öll
pláss (7)
10 Settu skó á alla þá sem hnepptu
mig í fjötra (7)
20 Bara börn en borðið þó á við
bolakálfinn (9)
21 Þetta er hin alræmda okurbúlla „Í
hund og kött“ (7)
22 Ætla að vaða í bræðurna (7)
25 Hvað gerist ef ég sný upp á murt-
una? (7)
26 Fer inn að því sem yst er (7)
28 Það sem ég sel er einkum froða,
og svo affærsla ef affærsla bregst
(8)
29 Lærðu allt um orð og auðlindir (7)
30 Fornt orðalag um drápur og
þulur (7)
31 Friður stráka veltur á þessum
fagra titti (8)
36 Gerum kröfu um bjálka í
bókum (8)
38 Þar sem Ægir hittir ægi (8)
41 Stemma um fögur leiði (6)
43 Set vinnu við raflagnir á bið
(6)
44 Hélt mig frá æstum múgnum
og hótunum hans (6)
46 Hvað segiði um ísaða skúfa?
(5)
47 Jafnan gusar bull úr gini gæja
(5)
48 Svæfði fyrst þann sem óðari
var (5)
50 Smásíld er herramannsmatur,
Bára mín (4)
6 . F E B R Ú A R 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð