Bæjarins besta


Bæjarins besta - 20.12.2001, Side 17

Bæjarins besta - 20.12.2001, Side 17
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 17 á Þorláksmessu, renni svo mega jólin koma miðdegismat, hangikjöt með tilheyrandi. Helga lætur fylgja upp- skriftir að þeim mat sem er á hennar borðum á aðfanga- dagskvöld en segist sjálf ekki nota uppskriftir mikið nema rétt til að styðjast við. Í fyrra var hún með reyktan lax með piparrótarrjóma og melónu í forrétt en gerir ráð fyrir að sleppa honum í ár þar sem hann féll ekki alveg í kramið hjá yngsta liðinu. Í aðalrétt er hún með gljáð- an hamborgarhrygg með syk- urbrúnuðum kartöflum, epla- salati, rifsberjahlaup og rauð- káli í aðalrétt og rjómabúðing sem desert. Hamborgarhryggur fyrir 6 manns 1,6 kg hamborgarhryggur með beini 2 l vatn 1 laukur 10 svört piparkorn 4 negulnaglar Sykurgljái 2 msk sætt sinnep 2 msk hunang 2 msk púðursykur Hamborgarhryggurinn sett- ur í vatn ásamt grófsöxuðum lauknum og pipar. Suðan er látin koma upp rólega. Soðið við vægan hita í 35 mínútur. Látið kólna örlítið en síðan fært upp á grind og látið kólna í 20 mínútur. Sykurgljáinn hrærður saman og penslaður á hrygginn sem er settur í 180°C heitan ofn í 10 mínútur. Sett á fat og skreytt með ana- nas og kokteilberjum. Sósa 8 dl soð af hryggnum 50 g hveiti 50 g smjör 1-2 dl rjómi sósulitur Lagið smjörbollu úr smjöri og hveiti og bakið upp soðið. Bætið í rjóma í lokin og sósulit eftir smekk (athugið að minn- ka soðið og bæta í vatni ef það er of salt). Sykurbrúnaðar kartöflur 1 kg kartöflur 6 msk sykur 50 g smjör 2-3 msk vatn eða malt Kartöflurnar soðnar og flysjaðar. Sykurinn brúnaður á pönnu og smjörinu bætt í. Hrært í með sleif og því næst er vökvanum bætt í. Hrært þar til allt hefur samlagast. Kartöflurnar settar út á pönn- una. Látið malla við vægan hita í 5 mínútur. Hrært varlega í á meðan. Eplasalat 8 valhnetur 3 epli 20-25 vínber 2 dl sýrður rjómi smásletta af þeyttum rjóma örlítill sykur ef vill Eplin eru afhýdd, hreinsuð og skorin í smábita. Hneturnar Sendum okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og þökkum árið sem er að líða Sendum okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og þökkum árið sem er að líða Sendum okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og þökkum árið sem er að líða Egg og sykur þeytt vel sam- an. Matarlímið sett í kalt vatn og látið blotna upp. Mesta vatninu hellt af og matarlímið brætt yfir vatnsbaði (eða í ör- bylgjuofni, passa að það sjóði ekki). Blandað saman við eggjahræruna ásamt vanill- unni. Látið kólna örlítið. Rjóminn er þeyttur og blandað varlega saman við. Síðast er ávöxtunum bætt í. Makka- rónukökurnar eru muldar, sett- ar í skál og búðingnum hellt yfir. Skreytt með súkkulaði- laufum, þeyttum rjóma og ávöxtum. eru grófsaxaðar, vínberin skorin í tvennt og steinarnir fjarlægðir. Sýrða rjómanum og rjómanum blandað varlega saman við. Rjómabúðingur 4 egg 3 dl sykur ½ l rjómi 5 blöð matarlím. ½ tsk vanilludropar ávextir að eigin vali, ferskir eða niðursoðnir makkarónukökur (ef vill) Þrymur ehf. – vélsmiðja – Suðurgötu 9 – Ísafirði Netagerð Vestfjarða hf. Grænagarði – Ísafirði Sendum okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og þökkum árið sem er að líða Vífilfell ehf. Suðurgötu – Ísafirði Helga Guðný ásamt fjölskyldu sinnu. F.v. Aldís Þórunn, Sindri Gunnar, Björn, Helga Guðný og Hólmfríður María. Auglýsendur athugið! Fyrsta blað BB á nýju ári kemur út fimmtudaginn 3. janúar jólahefðir og siðir tveggja þjóða sameinaðar á heimil- inu? Við fjölskyldan erum með nokkuð hefðbundið, íslenskt jólahald. Fyrsta desember hengjum við upp jóladagatal þar sem á hanga litlir smá- pakkar fyrir hvern dag fram að aðfangadegi. Þrettán dög- um fyrir jól setja krakkarnir síðan skóinn út í glugga eins og hefð er fyrir á Íslandi. Á Þorláksmessu er jólatréð skreytt og á aðfangadag borð- um við klukkan sex en fyrir matinn gefum við hvert öðru oblátur og óskum hvert öðru gleðilegra jóla. Við höfum yfirleitt hamborgarhrygg eða rjúpur í matinn á aðfangadags- kvöld og á eftir er frómas með möndlu. Síðan opnum við pakkana og hringjum til Pól- lands þegar líður á kvöldið. Þá förum við í kaffi og endum kvöldið á að fara í kaþólsku kirkjuna hér á Ísafirði. Á jóla- dag er síðan fjölskylduboð hjá ömmu. Vatnakarpi í hlaupi vatnakarpi 1200-1400 g 3 stórir laukar 2 gulrætur 2 nípur 2 lárviðarlauf allrahanda, bara smávegis salt pipar 1 tsk matarlím Afhreistrið fiskinn og hrein- sið, fjarlægið innyflin en hreinsið fiskinn ekki að innan. Flakið hann og saltið. Látið bíða í hálfa klukkustund. Sker- ið niður lauk, hreinsið græn- metið, fiskhausinn og það sem er hægt er að nýta af innyfl- unum. Setjið í pott með köldu vatni (u.þ.b. 1½ l). Bætið út í kryddi og látið sjóða. Þegar suðan er komin upp eru fisk- flökin sett út í og allt látið malla við vægan hita í um 10- 20 mínútur. Fiskurinn er settur á frekar djúpt fat og raðað þannig að upprunaleg lögun hans haldist (hausinn með). Soðið er síað (ef það er meira en ½ lítri er það látið sjóða aðeins lengur), bætið út í salti og pipar eftir smekk. Bætið matarlími smám saman út í fisksoðið og setjið það síðan yfir fiskinn. Skreytið með gul- rót og hyljið fatið þar til bera á fiskinn fram. Valmúafrærúlla Deig 500 g hveiti 300 g sykur 210 g smjörlíki 3 eggjarauður 300 ml mjólk 30 g ger rifinn sítrónubörkur salt smjör brauðmylsna Fylling 500 g valmúafræ 300 g sykur 2 msk hunang 1 msk smjör, ríflega 2 eggjahvítur (þeyttar) vanillusykur 210 g rúsínur 300 g saxaðar valhnetur 1 msk fínsaxaður, sykurhúð- aður appelsínubörkur Sykurbráð 300 g flórsykur 1 msk sítrónusafi 1-2 msk sjóðandi vatn 1 egg til penslunar Hreinsið valmúafræin, tak- ið hýðið af þeim með heitu vatni og látið bíða yfir nótt. Næsta dag er deigið hnoðað og látið hefa sig. Þurrkið val- múafræin í sigti og hristið nokkrum sinnum í þeim. Bræðið smjör í potti, bætið út í sykri, valmúafræjum, hun- angi, valhnetum og appelsínu- berki. Steikið þetta allt við vægan hita í nokkrar mínútur og hrærið í á meðan. Kælið og setjið síðan þeyttar eggja- hvítur saman við. Skiptið deiginu og fræblöndunni í þrjá hluta, fletjið síðan hvern hluta út með smávegis hveiti. Jafnið síðan fræblöndunni yfir deig- ið, rúllið því upp og setjið í aflöng kökuform (brauð- form). Vefjið endana undir deigið. Látið rúllurnar hefa sig á hlýjum stað og hyljið þær með klút, penslið þær síðan með eggi blandað saman við 1 tsk mjólk. Bakið við um 180° hita í 35-40 mínútur. Athugið með tannstöngli hvort deig- ið er fullbakað. Látið kólna í formunum, takið síðan rúllurnar úr þeim og setjið sykurbráð yfir þær. Barbara Gunnlaugsson. 51.PM5 19.4.2017, 09:5217

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.