Bæjarins besta


Bæjarins besta - 20.12.2001, Blaðsíða 32

Bæjarins besta - 20.12.2001, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 hátíðardagbókin skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf Á morgun, Þorláksmessu, er stórleikur í enska boltanum þegar Liverpool tek- ur á móti Arsenal. Leikurinn fer fram á heimavelli Liverpool, Anfield, og verður án efa um harða baráttu að ræða enda um að ræða tvö af efstu liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn er sýndur á Sýn og hefst útsending kl. 15:55. Stórleikur á Anfield karlsöngvarar í Peking-óperunni. Annar þeirra sérhæfir sig í kvenhlutverkum og hefur ætíð rennt hýru auga til félaga síns. Við fylgjumst með örlögum þeirra en þeir voru uppi á miklum umbrotatím- um í heimalandi sínu. Aðalhlutverk: Gong Li, Leslie Cheung, Chang Fengyi. 03.25 Dagskrárlok og skjáleikur Fimmtudagur 27. desember 18.20 NBA-tilþrif 18.50 Sjónvarpskringlan 19.05 Trufluð tilvera (16:17) 19.30 Heimsfótbolti með West Union 20.00 Hasar úr lofti (2:12) 21.00 Náttfatateiti. (House Party 2) Allir muna hvernig fór þegar táningurinn Kid óhlýðnaðist pabba sínum og fór í villt partí hjá vini sínum. Það var í fyrstu myndinni en nú er Kid orðinn eldri og ábyrgðarfyllri og er kominn í mennta- skóla. Sóknarnefndin í gamla hverfinu heima kostar drenginn til náms og það er eins gott að bregðast ekki traustinu. En freistingarnar eru á hverju strái og það er erfitt að einbeita sér að náminu. Aðalhlut- verk: Christopher Reid, Christopher Martin, Martin Lawrence, Iman, Tony Burton. 22.30 Heklusport 23.00 Óðs manns æði. (In the Mouth of Madness) Von er á nýrri bók frá rithöf- undinum Sutter Cane. Fyrri bækur hans hafa selst í milljónum eintaka og nýjustu skáldsögunnar er beðið með eftirvænt- ingu. En rétt áður en Cane á að skila handritinu í prentun gufar hann bókstaf- lega upp. Útgefendurnir eru forviða og ráða spæjarann John Trent til að finna Cane. Trent er tortrygginn að eðlisfari og hann grunar að hvarfið sé auglýsinga- brella. Aðalhlutverk: Sam Neill, Jurgen Prochnow, Charlton Heston, David Warner, John Clover. 00.40 Lögregluforinginn Nash 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur Föstudagur 28. desember 18.00 Heklusport 18.30 Sjónvarpskringlan 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Alltaf í boltanum 20.00 Fífl og furðufuglar (16:18) 21.00 Með hausverk um helgar 23.00 Mac. Niccolo (Mac) Vitelli er elstur þriggja bræðra og tekur við stjórn fjölskyldunnar er faðir hans deyr. Fað- irinn var byggingameistari og synirnir taka við störfum hans. Í fyrstu vinna þeir fyrir skussann og svikahrappinn Polow- ski en gefast fljótlega upp á því og ákveða að stofna eigið fyrirtæki. Viðskiptin ganga vel en vinnufíkn og fullkomnunar- árátta Macs reynist bræðrunum erfið við- ureignar. Aðalhlutverk: Nicholas Turt- urro, Ellen Barkin, Matthew Sussman. 00.55 Martröðin tekur enda. (Freddy´s Dead: The Final Nightmare (6)) Það var 2. nóvember árið 1984 sem martröðin hófst í Álmstræti í Springwood í Banda- ríkjunum. Freddy Krueger kom fram á sjónarsviðið og eftirleikinn þekkja flestir. En svo fór að lokum að íbúarnir höfðu betur og Freddy Krueger kvaddi þennan heim. Eða svo héldu flestir. Höfðu þeir Ron Crawford, Francis Guinan. 23.25 Ben Húr. Sannkölluð stórmynd sem sópaði til sín 11 Óskarsverðlaunum á sínum tíma. Hér segir af Ben Húr sem lendir upp á kant við æskuvin sinn, her- stjóra í Róm, og er í framhaldinu gerður að galeiðuþræl en fjölskylda hans er send í fangelsi. Ben Húr sver þess dýran eið að koma fram hefndum. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Jack Hawkins, Stephen Boyd, Haya Harareet. 02.50 Dagskrárlok og skjáleikur Þriðjudagur 25. desember 15.30 Útilegan. (Father and Scout) Gamanmynd. Spencer Paley og sonur hans, Michael, eru ekki neinir perluvinir. Eiginkonan Donna vill bæta andrúms- loftið á heimilinu og hvetur því feðgana til að fara saman í útilegu. Með í för eru strákar úr skólanum hans Michaels og feður þeirra. Útilegan snýst hins vegar upp í martröð og Michael er að því kom- inn að gefast upp og halda heim á leið. Aðalhlutverk: Bob Saget, Brian Bonsall, Heidi Swedberg, Stuart Pankin, Troy Evans. 17.05 Malaika 18.40 Tónleikar Elizabeth Taylor. Eng- landsdrottning veitti Elizabeth Taylor viðurkenningu fyrir framlag hennar til leiklistar og líknarmála.Á þessum tónleikum til heiðurs leikkonunni koma m.a. fram: Tony Bennett, Marti Pellow, Andrea Boccelli og Reba McIntyre. 20.05 Sú eina sanna. (She´s the One) Rígurinn á milli bræðranna Mickeys og Francis hefur ætíð verið mikill og ekki skánar ástandið þegar Francis heldur fram hjá konunni sinni með Heather, fyrrverandi unnustu Mickeys. Hún vill fara aftur til Mickeys en hann kærir sig ekki lengur um hana þar sem hann telur sig hafa fundið hina einu sönnu ást með Renee. Aðalhlutverk: Edward Burns, Cameron Diaz, Jennifer Aniston. 21.40 Martha, má ég kynna Frank. (Martha, Meet Frank, Daniel & Laur- ence) Ein af betri gamanmyndum síðari ára. Martha hefur fengið nóg af lífinu í Minneapolis og heldur á vit ævintýranna í London. Á leiðinni kynnist hún Daniel og eftir komuna til Englands hittir hún Frank og Laurence. Þremenningana hittir hún hvern í sínu lagi en svo ótrúlega vill til að þeir eru allir góðir vinir. Allir hríf- ast þeir af Mörthu og það teflir að sjálf- sögðu vinskap þeirra í verulega hættu. Aðalhlutverk: Monica Potter, Rufus Sewell, Tom Hollander, Joseph Fiennes. 23.05 Rithöfundurinn. (Author Author) Rithöfundurinn Ivan Travalian er í þann mund að sjá verk sitt sett upp á Broadway. Þótt allt virðist ganga honum í haginn í starfi verður það sama tæpast sagt um einkalífið. Konan hefur yfirgefið hann og skilið hann eftir með börnunum. Að- alhlutverk: Al Pacino, Dyan Cannon, Tuesday Weld. 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur Miðvikudagur 26. desember 11.30 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Arsenal og Chelsea. 14.00 Hasar úr lofti (6:12) 14.50 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Everton og Manchester United. 17.00 Sirkus. (At the Circus) Óborganleg gamanmynd. Sirkusstjórinn Jeff Wilson skuldar viðskiptafélaga sínum, John Carter, umtalsverða peninga. Wilson ætl- ar að standa í skilum en áður en til þess kemur stelur Carter peningunum og heimtar í þokkabót að taka við stjórninni í sirkusnum. Tveir starfsmenn hliðhollir Wilson stíga þá fram og hefja ítarlega leit að þjófnum. Aðalhlutverk: Groucho Marx, Chico Marx, Harpo Marx, Kenny Baker. 18.25 Bernskubrek Caspers. (Casper: A Spirited Beginning) Ungur og örvænt- ingarfullur mætir Casper ekki í þjálfunar- búðir drauga og yfirmaður drauganna sendir menn sína af stað til þess að hafa uppi á honum í mannheimum. Aðalhlut- verk: Brendon Ryan Barrett, Steve Gutt- enberg, Lori Loughlin, Rodney Danger- field. 20.00 Kyrrahafslöggur (8:22) 21.00 Frægðin er fallvölt. (Price Of Glory) Arturo Ortega var snjall boxari sem hefði getað náð langt. Synir hans, Sonny, Jimmy og Johnny, iðka allir íþróttina og eiga framtíðina fyrir sér. Árin líða og bræðurnir eru hársbreidd frá stóra tækifærinu. Pabbi þeirra stjórnar öllu en kannski er ráðríki hans einmitt þeirra versti óvinur. Aðalhlutverk: Jimmy Smits, Jon Seda, Clifton Collins, Jr.. 22.55 Rómeó og Júlía. Sígilt leikrit Shakespeares er fært til nútímans í hreint magnaðri útfærslu. Orðræðan er hin sama og söguþráðurinn en umgjörðin er grámyglulegur nútíminn þar sem stoltir menn láta byssurnar tala og knýja fram blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Claire Danes, Leonardo DiCaprio, Brian Dennehy, John Leguizamo. 00.55 Farvel, frilla mín. (Farewell My Concubine) Aðalsöguhetjurnar eru tveir kannski rangt fyrir sér? Er hann aftur kominn á stjá? Aðalhlutverk: Robert Englund, Lisa Zane, Shon Greenblatt, Leslie Deane, Ricky Dean Logan. 02.25 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 29. desember 18.00 Íþróttir um allan heim 18.54 Lottó 19.00 Í ljósaskiptunum (12:17) 20.00 Eitt sinn þjófur (16:22) 21.00 Aleinn heima 3. (Home Alone 3) Fjörug fjölskyldumynd um átta ára snáð- ann Alex sem fær fjarstýrðan bíl að gjöf frá nágranna sínum. Hann vissi hins veg- ar ekki að fjórir njósnarar höfðu stolið verðmætum tölvukubb og falið í bílnum. Það hittir svo illa á að Alex er einn heima þegar þrjótarnir ákveða að endurheimta kubbinn en hann er viðbúinn komu þeirra. Aðalhlutverk: Alex D. Linz, Olek Krupa, Rya Kihlstedt. 22.40 Léttlynda Lola. Erótísk kvikmynd. 00.20 Ástarhreiðrið. Erótísk kvikmynd. 01.30 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 30. desember 15.40 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Fulham og Manchester United. 18.00 Sjónvarpskringlan 18.15 Einkaspæjarinn (6:14) 19.00 NBA-tilþrif 19.30 NBA. Bein útsending frá leik Sacramento Kings og Boston Celtics. 22.30 Keðjuverkun. (Chain Reaction) Hörkuspennandi vísindatryllir. Á rann- sóknarstofu Háskólans í Chicago er verið að gera merkilega uppgötvun. Niður- staða vísindamannanna mun skipta sköpum en áður en hún er gerð opinber er framið voðaverk. Einn rannsakend- anna er myrtur og sökinni er komið á Eddie og Lily sem störfuðu með hinum látna. Skötuhjúin leggja á flótta og freista þess sjálf að leysa hina flóknu morðgátu. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Morgan Freeman, Rachel Weisz, Fred Ward. 00.15 Í sömu mynt. (Murphy´s War) Breskt flutningaskip verður fyrir tundur- skeyti frá þýskum kafbáti undan strönd- um Venesúela á síðustu dögum seinni heimsstyrjaldarinnar. Murphy skipstjóri kemst einn lífs af og leitar skjóls á eyju í Kyrrahafinu. Þar áformar hann að koma fram hefndum gegn áhöfn kafbátsins en það reynist þrautin þyngri. Aðalhlutverk: Peter O´Toole, Sian Phillipps, Horst Janson, Philippe Noiret. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur Mánudagur 31. desember 21.00 Texas á tónleikum 22.00 Madonna á tónleikum 23.50 Áramót 00.30 U2 á tónleikum 02.00 Tom Jones á tónleikum 03.10 Demantsránið. (The Hot Rock) Þriggja stjarna glæpamynd á léttum nót- um. John Archibald Dortmunder og tveir félagar hans ætla að stela demanti frá virtu listasafni og koma aftur í hendur réttra eigenda, íbúum lítils lands í Afríku. Aðalhlutverk: Robert Redford, George Segal, Ron Leibman. 05.00 Dagskrárlok og skjáleikur Föstudagur 21. desember 18.00 Heklusport 18.30 Sjónvarpskringlan 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Alltaf í boltanum 20.00 Fífl og furðufuglar (15:18) 21.00 Með hausverk um helgar 23.00 Rándýrið 2. (Predator II) Rándýr- ið leikur nú lausum hala í Los Angeles. Þar starfar lögreglumaðurinn Harrigan sem á fullt í fangi með hafa hendur í hári eiturlyfjasala. Hann býður nú skrímslinu birginn og þarf að glíma við hinn óboðna gest með hyggjuviti sínu. Aðalhlutverk: Danny Glover, Gary Busey, Ruben Blad- es, Adam Baldwin. 00.40 Fullkominn föstudagur. (Perfect Friday) Bresk kvikmynd. Graham er óvenjulegur bankastjóri. Viðskiptin ganga ágætlega en hann er samt ekki ánægður og vill fá meiri peninga til eigin nota. Þá er bara eitt til ráða og það er að ræna eigin banka. Graham þarf á vitorðs- mönnum að halda og hefur samband við hjónin Nicholas og Britt Dorset, sem eru traustir viðskiptamenn bankans. Aðal- hlutverk: Stanley Baker, Ursula Andress, David Warner, Paticene Collier. 02.15 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 22. desember 18.00 Íþróttir um allan heim 18.54 Lottó 19.00 Í ljósaskiptunum (11:17) 20.00 Eitt sinn þjófur (15:22) 21.00 Með fullri reisn. (The Full Monty) Ein vinsælasta gamanmynd síðari ára sem fjallar um nokkra atvinnulausa stál- iðjuverkmenn sem deyja ekki ráðalausir þótt á móti blási. Neyðin kennir naktri konu að spinna og félagarnir fá þá hug- mynd að gerast nektardansarar til að geta séð sér og sínum farborða. Gallinn er bara sá að þeir kunna ekki að dansa, eru taktlausir, of þungir og óframfærnir. Aðalhlutverk: Robert Carlyle, Tom Wilkinson, Mark Addy, Lesley Sharp. 22.30 Hnefaleikar. Útsending frá hnefa- leikakeppni í Bandaríkjunum. 00.30 Tvöfalt líf. Erótísk kvikmynd. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 23. desember 13.45 Ítalski boltinn. Bein útsending. 15.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Liverpool og Arsenal. 18.00 Sjónvarpskringlan 18.15 Einkaspæjarinn (5:14) 19.00 Járnbrautarbörnin. (Railway Children) Systkinin Bobbie, Phyllis og Peter eru venjulegir krakkar í Hamp- stead, einu úthverfa Lundúna. Dag einn hrynur veröld þeirra þegar ókunnugir menn koma á heimilið og hafa pabba þeirra á brott með sér. Í kjölfarið flytur fjölskyldan út í sveit en þar er lífið mjög frábrugðið því sem þau eiga að venjast í stórborginni. Aðalhlutverk: Jenny Agutt- er, Gary Warren, Sally Thomsett, Dinah Sheridan, Bernard Cribbins, William Mervyn. 21.00 Hjónabandsmiðlarinn. (Match- maker) Rómantísk gamanmynd. Marcy Tizard er aðstoðarkona bandarísks þing- manns. Hún er send sérstakra erinda til Ballinagra á Írlandi en lendir mitt í árleg- um hátíðarhöldum innfæddra. Hjóna- bandsmiðlararnir Dermot og Millie hugsa sér gott til glóðarinnar og eru bæði staðráðin í að finna þeirri banda- rísku efnilegan eiginmann. Aðalhlutverk: Janeane Garofalo, David O´Hara, Milo O´Shea, Denis Leary, Jay O. Sanders. 22.35 Með tak á Hollywood. (Hijacking Hollywood) Gamanmynd um starfsmann í kvikmyndaveri í Hollywood sem lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Tökur standa yfir á stórmyndinni Moby Dick. Fram- leiðandinn og aðstoðarmaður hans skeyta skapi sínu á starfsfólkinu en eng- inn fær eins slæma útreið og Kevin Conroy. Honum ofbýður þessi yfirgang- ur og ákveður að grípa til sinna ráða. Aðalhlutverk: Henry Thomas, Scott Thompson, Mark Metcalf. 00.05 NBA. Bein útsending frá leik San Antonio Spurs og Milwaukee Bucks. 02.55 Dagskrárlok og skjáleikur Mánudagur 24. desember 21.00 Þrúgur reiðinnar. (Grapes of Wrath) Leikgerð sígildrar sögu eftir John Steinbeck sem gerist á kreppuárunum. Þegar Tom Joad kemur heim úr fangelsi hefur fjölskyldan afráðið að flytja frá Oklahoma til Kaliforníu. Eftir erfitt ferðalag koma þau til Vesturstrandar- innar en þar tekur ekkert betra við. At- vinnuleysið er alls staðar og útlitið er svart. Deilur um kaup og kjör bæta ekki ástandið en þar hefur Tom Joad sig mikið í frammi. Aðalhlutverk: Robert Breuler, Föstudagur 21. desember 06.58 Ísland í bítið 09.00 Glæstar vonir 09.20 Í fínu formi 4 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Á Lygnubökkum (19:26) (e) 10.45 New York löggur (12:22) (e) 11.30 Myndbönd 12.00 Nágrannar 12.25 Í fínu formi 5 12.40 Ástir og átök (10:22) (e) 13.00 Daman frá Shanghai 14.25 Ein á báti (21:24) (e) 15.10 Simpson-fjölskyldan (6:23) (e) 15.35 Andrea (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Sjónvarpskringlan 18.05 Seinfeld 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 Simpson-fjölskyldan (7:21) 20.00 Egypski prinsinn. (Prince of Eg- ypt) Heillandi teiknimynd um þekkta sögu. Í Egyptalandi til forna var gefin út sú skipun að drekkja skyldi nýfæddum gyðingadrengjum. Í upphafi myndar fylgjumst við með örvæntingarfullri móður leggja ungan son sinn í körfu á ánni og fela hann í hendur Guði sínum. Drengurinn átti eftir að vaxa úr grasi og hafa mikil áhrif á sögu heimsins. Fjöldi þekktra leikara leggur til raddir. 21.45 Blóðsugubaninn Buffy (14:22) 22.35 Leikið á dauðann. (Final Desti- nation) Alex Browning og samnemendur hans eru á leiðinni í skólaferð til Parísar. Hópurinn er kominn um borð í flugvél þegar Alex fær á tilfinninguna að vélin muni farast. Hann skýrir frá þessu og er þá vísað frá borði ásamt sex öðrum. Svo ótrúlega vill til að flugvélin springur í loft upp og sjömenningarnir hrósa happi. Hópurinn furðar sig á því hvernig þeim tókst að leika á dauðann en kannski hafa þau hrósað happi einum of snemma! Aðalhlutverk: Devon Sawa, Ali Larter, Kerr Smith. 00.15 Skrifstofublók. (Office Space) Skrifstofublókin Peter Gibbons er búin að fá nóg af starfi sínu og ákveður að gera allt til þess að verða rekin. Hann tekur upp á því að mæta alltof seint í vinnuna og suma daga heldur hann sig bara heima. En fyrirætlanir hans fara á annan veg en ætlað var því að hegðunin er rækilega misskilin og það lítur ekki út fyrir annað en hann sé á hraðri uppleið innan fyrirtækisins. Aðalhlutverk: Jenni- fer Aniston, Ron Livingston, David Her- man. 01.45 Ránið mikla. (The Big Hit) Leigu- morðinginn Melvin Smiley er ekki við eina fjölina felldur í kvennamálum. Hann kemst í hann krappan þegar honum verð- ur á að ræna dóttur yfirmanns síns. Fórn- arlambið fellur fyrir honum en Melvins bíður varla björt framtíð. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Mark Wahlberg. kirkja Ísafjarðarkirkja: Fjölskyldumessa kl. 11:00 á Þorláksmessu. Miðnæt- urmessa á aðfangadags- kvöld kl. 23:30. Hátíðar- messa á jóladag kl. 14:00. Aftansöngur á Gamlárs- dag kl. 18:00. Hnífsdalskapella: Aftansöngur á aðfangadag kl. 18:00. Hólskirkja: Þorláksmessa, 23. desember kl. 11:00. Sunnudagaskóli. 5. bekkur G.B. flytur helgileik. Aftansöngur kl. 18:00 á aðfangadag 24. desember. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Helgistund á sjúkrahúsinu kl. 15:00. Aftansöngur kl. 18:00 á gamlársdag 31. desember. Staðarprestakall: Aftansöngur í Suðureyrar- kirkju kl. 18:00 á aðfanga- dag. Hátíðarguðsþjónusta í Súðavíkurkirkju kl. 11:00 á jóladag og kl. 15:00 í Vatnsfjarðarkirkju. Guðs- þjónusta í Ögurkirkju kl. 14:00, fimmtudaginn 27. desember. Aftansöngur í Staðarkirkju kl. 18:00 á gamlársdag. Flateyrarkirkja: Aftansöngur kl. 18:00 á aðfangadag. Aftansöngur kl. 17:00 á gamlársdag. Holtskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Nýárs- guðsþjónusta kl. 14:00 á Nýársdag. Þingeyrarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16:00 á jóladag. Nýársguðsþjónusta kl. 17:00 á Nýársdag. Mýrakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á 2. í jólum. helgin Edinborgarhúsið: Á Þorláksmessu verður menningardagskrá í Ed- inborgarhúsinu til styrktar Rakel Maríu Björnsdóttur frá Þórustöðum í Önund- arfirði sem fæddist í mars á þessu ári með hjarta- galla og hefur síðan þá þurft að fara í tvær að- gerðir erlendis vegna þess. Einnig hefur verið opnaður söfnunarreikn- ingur til styrktar Rakel Maríu og er númerið 314 við Sparisjóð Vestfirðinga. 51.PM5 19.4.2017, 09:5232

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.