Heimilispósturinn - 15.03.1950, Page 15

Heimilispósturinn - 15.03.1950, Page 15
MELVIN DOUGLAS samræmi við hina smekklegu og skrautlegu búninga þess. Skrúðgangan með vagna sína og skreytta vörubíla, með trúð- um og drottningu kjötkveðju- hátíðarinnar, varð mér ekki til eins mikillar gleði og bæj- arstjórnin hefur áreiðanlega vænzt. Ég hélt þessvegna heim aftur, dálítið máttlaus í hnján- um, og án þess að hugsa um neitt annað en það, sem stóð 1 sambandi við atburði dagsins. Klukkan hefur líklega verið orðin um fimm síðdegis. Enn voru fjórar klukkustundir, þar til ég skyldi hefja vinnu við blaðið. Ég sat vð gluggann og reykti hverja sígarettuna eftir aðra, og horfði jafnframt út á götuna, sem nú, þegar rökkvað var orðið, var eins og æð, sem blóðið hefur runnið úr. Allir þustu þangað, þar sem skrúð- gangan fór framhjá, og stefndu á hljóðið. Myrkrið lagðist hægt yfir allt og máði út öll smá $ 9 ? HEIMILISPÓSTURINN 13

x

Heimilispósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.