Vinnan


Vinnan - 01.11.1949, Blaðsíða 40

Vinnan - 01.11.1949, Blaðsíða 40
/-------------------------------------------------------------------------------------------N Takið eítir! Kastið ekki peningum í sjóinn eða brennið þeim. Við kaupum notaðar fiskilínur (lóðir). Þó ekki fúnar og ekki tjargaðar. Allar nánari upplýsingar. Gólíteppagerðin sími 7m> V________________________________________________________) r Jólaská Ást en ekki hel ildsögur: siglingar um heimshöfin, ratar í fjöl- Heillandi ástarróman eftir Fran G. mörg ævintýri bæði á skipsfjöl og í hafn- Shghter, höfund bókarinnar Líf í læknis arbæjum víða um lönd og eignast marga hencli. og margvíslega félaga. Silkikjólctr og glæsimennska Dagur við ský Þegar skáldsaga þessi kom fyrst út fyrir Skáldsaga eftir sama liöfund og Líf í hartnær þrjátíu árum, var nafn höfundar- læknis hendi. Ný útgáfa kemur á mark- ins, Sigurjóns Jónssonar, þegar í stað á aðinn. Bókin kom fyrst út fyrir síðustu allra vörum. jól og seldist þá upp á fáeinum dögum. Þegar ungur ég var Kæn er konan Heillandi skáldsaga eftir Cronin. Saga Skemmtileg saga um kvennakænsku og þessi hefur farið sigurför um veröldina, margvísleg ævintýri á spennandi ferða- fyrst sem bók og síðan sem kvikmynd. lagi umhverfis jörðina. Læknir eða eiginkona Ást barónsins Áhrifamikil og spennandi saga um ungan Spennandi saga um ýturvaxinn sænskan lækni, sem ann starfi sínu og heldur sig barón, gullfallega danska greifadóttur og geta virt að vettugi köllun sína sem eig- margar aðrar eftirminnilegar persónur. — inkona og móðir. Tvær síðasttöldu sögurnar tilheyra hin- Bragðarefur um vinsæla skáldsagnaflokki Gidu skáld Ákaflega spennandi söguleg skáldsaga sögurnar. eftir Samuel Shelhharger, höfund Sigur- vegarans frá Kastilíu. * Kaupið jólabækurnar tímanlega. Reynsl- Hann sigldi yfir sæ. an hefur margsannað, að eftirsóttustu Skáldsaga um ungan mann, sem ræðst í bækurnar seljast upp löngu fyrir jól. Draupnisútgáfan V Pósthólf 561 — Reykjavík J VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.