Vinnan - 01.11.1949, Blaðsíða 41
Dómar Félagsdóms II. bindi
eru komnir út og fást hjá formanni
dómsins, í skrifstofu Hæstaréttar.
Bindið kostar kr. 20.00 og er sent gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Nýjar
Norðra — bækur:
íslenzkar bækur:
Að vestan I. Þjóðsögur og sagnir.
Arni Bjarnason safnaði. Þetta er fyrsta
bindi mikils ritsafns, er á að geyma það
helzta, sem Vestur-íslendingar hafa skrif-
að af þjóðlegum fróðleik. Kr. 35,00 ób.
kr. 45,0 ib., 216 bls. í stóru broti.
Aldrei gleymist Austurland.
Helgi Valtýsson safnaði og bjó undir
prentun. Glæsileg bók, sem mun verða
kærkomin öllum unnendum þjóðlegra
fræða. Kr. 36,00 ób., kr. 50 ib., 368 bls.
í stóru broti.
Máttur jarðar eftir Jón Björnsson.
Spennandi sveitarsaga, byggð á bjargi
gamallar frásagnarlistar. Kr. 40,00 ób.,
kr. 50,00 ib., 355 bls.
Og svo giftumst við eftir Björn Ól. Pálsson
Mjög skemmtileg og rómantísk nútíma-
skáldsaga. Kr. 28,00 ób., kr. 40,00 ib.,
296 bls.
Sveitin okkur eftir Þorbjörgu Árnadóttir
Bók þessi lýsir íslenzku sveitarlífi á fyrstu
tugum 20. aldarinnar. Hún er prýdd 28
teiknimyndum eftir Halldór Pétursson.
Kr. 38,00 ób, kr. 50,00 ib, 235 bls.
Tvennir tímar eftir Elínborgu Lárusdóttir
Ævisaga frá Hólmfríðar Hjaltason. Kr.
18,00 ób, kr. 25,00 ib, 161 bls.
Úlfhildur eftir Hugrúnu.
er lýsir lífsviðhorfi íslenzku þjóðarinnar
nú á tímum. Kr. 26,00 ób, kr. 38,00 ib,
292 bls.
Þýddar bækur:
Á konungs náð eftir Olav Gullvag
Þetta er framhald hinnar miklu skáldsögu
„Jónsvökudraums". Kr. 40,00 ób, kr.
55,00 ib„ 371 bls. í stóru broti.
Sleðaferð á hjara veraldar eftir Bergman:
Hrikaleg og hrífandi ferðasaga. Kr. 28,00
ób„ kr. 38,00 ib„ 226 bls.
Unglingabækur:
Ástir Beverly Gray eftir Clarie Blank
Kr. 20,00
Benni og félagar hans eftir W. E. Johns
Kr. 20,00
Dóttir lögreglustjórans eftir G. Fossum
Kr. 18,00
Gagnfræðingar í sumarleyfi eftir Högelin
Kr. 20,00
Júdý Bolton eftir Margaret Sutton
Kr. 22,00
Stúlkurnar á Efri-Ökrum eftir Maja Jader-
in-Hagfors
Kr. 18,00
Barnabækur:
Barnagull III. Stóri-Skröggur og fl. sögur
Kr. 10,00
Óli segir sjálfur frá eftir Marcus Hentzel
Kr. 20,00
Fylgist með Norðra-bókunum.
Þær berast óðum á markaðinn.
v
VINNAN