Vinnan


Vinnan - 01.11.1949, Blaðsíða 19

Vinnan - 01.11.1949, Blaðsíða 19
Áslaug Jónsdóttir Karólína Siemsen beri nafnið V.k.f. Framsókn, en stofnuð verði deild starfandi þvottakvenna innan þess, er stunda hrein- gerningavinnu og beri nafnið Freyja.“ Þessi tillaga var samþykkt með 61 atkvæði gegn 1. Er þar skjótt frá að segja, að bréfaskipti þessi og viðræður báru engan árangur. Arið 1944 tóku komm- únistar einir við stjórn Alþýðusambandsins. Var þá samþykkt í miðstjórninni að víkja V.k.f. Framsókn úr Alþýðusambandinu. Á fundi V.k.f. Framsóknar 6. des. 1945, var til- kynnt um brottrekstur félagsins úr Alþýðusamband- inu og samþykkt að láta fara fram allsherjaratkvæða- greiðslu. Á aðalfundi félagsins 25/2 ’48 var svo sam- þykkt einrónia eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur V.k.f. Framsóknar haldinn í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu 25/2 ’46 vítir harðlega fram- komu Alþýðusambandsstjórnar gagnvart félaginu, sem virðist þrungin pólitísku ofstæki og þverbrýtur þá einingarstefnu, sem mörkuð var af 18. þingi Al- þýðusambandsins. Telur fundurinn úrskurð sam- Elka Björnsdóttir Steinunn Þórarinsdóttir VINNAN 177

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.