Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 5

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 5
VIÐSJA Biðraðirnar hverla. BIÐRAÐIR eru jafnan örugg merki þess, að skortur sé á nauð- synjum almennings.Undanfarin ár hafa íslendingar fengið aS kenna á þeslsu ömurlega fyrirbrigði, þótt í smærri stíl hafi verið en hjá mörgum öðrum þjóðum. Þess eru jafnvel dæmi, að fólk hafi staðið heilar nætur til þess að ná í einhverjar eftirsóttar vörur. Óhætt mun því að fullyrða, að það hafi orðið öllum mikið gleðiefni, að ríkisstjórninni skuli, að minnsta kosti í bili, hafa tekizt að útrýma þessum ó- fögnuði. Jafnvel þeir, isem mest óskapast út í núíverandi ríkis- stjó.rn, voru þar engin undan- tekning, þótt kommúnistafor- sprakkarnir teldu þetta auðvitað af illum hvötum sprottið eins og allt annað, sem stjórnin gerir. Nú sjást í öllum verzlunar- gluggum margvíslegar vörur, sem ekki hafa þar sézt í allmörg ár. I fyrétu áttu margir erfitt með að trúa því, að þetta gæti verið raunveruleiki og sumir reyndu að hamstra, en gáfust fljótt upp við það, þegar sýnt var, að vörurnar gengu ekki til þurrðar. Það var næstum eins og jólaös í verzlunum fyrstu dag- ana hér í bænum, og það var aug- ljós ánægjusvipur á fólkinu, þeg- ar það var að skoða vörurnar. Skortur og spilling. FÁTT ELUR meir margvíslega viðskiptaspillingu og iskorturinn. í skjóli hans þróast svartur mark- aður og ýmiskonar misrétti. Slíkt ástand lækna engin höft eða bönn heldur aðeins jafnvægi framboðs og eftirspurnar. Er vissulega ástæða til að fagna því, að ríkisstjórnin skyldi eiga þá framsýni og raunsæi að hverfa frá haftastefnunni, sem sífellt leiddi til meira öngþveitis. Fyrir efnalítið fólk er það mik- il nauðsyn að geta jafnan keypt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.