Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 12

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 12
10 STEFNIR að horfa á hertekinn skriðdreka af rússneskri gerð. Þegar mynd þessi var tekin, sagði Mac Arthur við viðstadda blaðamenn: „Þetta er ánægjuleg sjón fyrir gömlu augun mín.“ Kommúnístablöðin vitnuðu rétt í ummælin, en mynd- in var færð í þenna þokkalega kommúnisitíska búning. Kommúnistablöðin voru held- ur ekki í vandræðum með að sanna fylgi „fólksins“ í Banda- ríkjunum við „friðarhreyfing- una“. Meðfylgjandi mynd birtist í fyrra í ýmsum kommúnista- blöðum (sennilega einnig í Þjóð- viljanum). Fylgdi þessi skýring myndinni frá fréttaþjónustu kommúnista: „Á Sambandstorg- inu í New York var haldinn feiki- fjölmennur friðarfundur, sem þrátt fyrir allar tilraunir lög- reglunnar til að sundra mann- fjöldanum, endaði með voldugri kröfugöngu gegn áráísarstefnu Bandaríkjanna.“ Hið rétta er, að mynd þessi var upphaflega birt í ameríska fréttablaðinu Time. Myndin er reyndar af kröfu- göngu, en tilefnið er nokkuð ann- að en kommúnistablöðin til- greindu. í kröfugöngunni tóku þátt nokkur þúsund skólanem- enda í New York, og gengu þeir til ráðhúss borgarinnar til þess að mótmæla því, að kennurum þeirra hafði verið neitað um launahækkun. Ríðandi lögreglu- þjónn reynir að halda aftur af hlæjandi og hrópandi unglinga- skaranum. Vafalaust hefur eng- um í hópnum dottið í hug dúfu- hreyfing kommúnista við þetta tækifæri, þótt kommúnistablöðin séu ekki í vandræðum með að draga sínar ályktanir af mynd- inni. Það gerir minna til fvrir þá, þótt sannleikanum sé gersamlega snúið við. Þeir eru svo vanir slík- um fréttaflutningi, að auðvalds- hugtök eins og „sannleikur‘‘ þvælist ekki lengi fyrir þeim. 25. marz 1951, M. I.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.