Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 33

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 33
HERRA BORGARSTJÓRINN 31 atriðum. Hérna í landareigninni voru nokkrir akrar, sem ég skipti milli þeirra, sem vildu yrkja þá. Fyrir aðra kom ég á stað fisk- veiðum í flóanum, og nú komu netin mín í góðar þarfir. Ég reyndi allt sem ég gat til að skapa atvinnumöguleika. En höfuðatriðið var að vera öllum til aðstoðar, vera alltaf til taks, til að gefa ráð og leysa úr á- greiningi og til að bjóða alla þá aðstoð, sem ég gat í té látið. Þetta var allt annað en auðvelt. Auðvitað treysti fólkið mér ekki. Það grunaði að tilgangur minn væri annar, og hæddi mig á bak. En smátt og smátt fór fólkið að fylgja mér. Martin og hans fylgi- fiskar voru mér auðvitað and- stæðir áfram. Þeir hötuðu mig.“ Hann sneri sér snögglega að mér. «Láttu þér ekki detta í hug, herra minn, að ég hafi gert þá heimsku að hata þá líka. Ég skildi tilfinn- ingar þeirra, og að vissu leyti hafði ég samúð með þeim. í skotgröfunum í gamla daga vor- um við vanir að segja, að enginn gæti barist með tóman maga. Það væri miklu réttara að segja. að hann vildi ekki berjast vegna þess að maginn væri tómur. Hann verður að hafa eitthvað. Hér í þessu landi verður hann að hafa heimili, landssj)ildu, kjúklinga og kú, og framar öllu öðru verður hann að hafa sæmi- lega lífsafkomu til að hann verði löghlíðinn og ánægður borgari. Hamingjusamt fólk er aldrei kommúnistar.“ Hann þagði góða stund, en hélt síðan áfram: „Dag nokkurn sumarið 1948 sáust svo fyrstu merki viðeisnar Marshall-áætlunarinnar. Það var traktor með plóg, herfi og öllum útbúnaði. Þarna, sem hann stóð á torginu, spánýr og glansandi í sólskininu, varð hann miðdep- ill eftirtektar fólksins. Þegar svo komið var undir kvöld og allir voru farnir, sá ég mann nokkurn vera að virða fyr- ir sér vélina, í fyrstu úr f jarlægð en síðan kom hann nær og skoð- aði hana nánar, athugaði stýris- útbúnaðinn og strauk jafnvel blíðlega sverar hjólgjarðirnar. Mér til mikillar undrunar sá ég að þetta var Martin. Ég gekk til hans án þess að hann tæki eftir mér og ávarpaði hann. „Góða kvöldið, Martin. Þetta er snotur vél.“ Hann hrökk við ruglaður, reið- ur yfir því að hafa verið staðinn að því að dáðst að framleiðslu hins bölvaða kapítalisma. ,,Já,“ muldraði hann. „Þetta er gott verkfæri. Það getur hver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.