Stefnir - 01.03.1951, Síða 38

Stefnir - 01.03.1951, Síða 38
36 STEFNIR merkur skyldi verða á styrjaldar- árunum.“ Þessi ummæli hafa að vonum vakið megna óánægju þeirra ís- lendinga, sem um þau vita. Verð- ur ekki komist hjá því, að átelja þau harðlega. Er leitt til þess að vita að sendimenn landsins erlend- is gerast berir að slíkum skilnings- skorti á aðstöðu þjóðar sinnar og fram kemur í fyrrgreindum ummælum Stefáns Þorvarðarson- ar. fslendingar hafa ekkert að harma í þessu efni. Þeir nevttu aðeins lagalegs réttar síns er þeir skildu við Dani og stofnuðu lýð- veldi sumarið 1944. Það ætti sendiherra okkar í Kaupmanna- höfn að vita. Ummæli hans og framkoma við þetta tækifæri er því hreint hneyksli, sem er landi og þjóð til vansæmdar. Ákveðið hefur ver- Landsfundur ið að Landsfundur Sjálfstœðis- Sjálfstæðisflokks- flokksins ins verði haldinn í í sumar. Reykjavík á kom- andi sumri. Kom hann síðast saman á Akureyri sumarið 1948. Mikils er um vert að þessi fundur verði vel sóttur af flokksmönnum sem víðast frá af landinu. Sjálfstæðismenn þurfa um þessar mundir að taka af- stöðu til margra mála. Þeir þurfa ennfremur að leggja grundvöll að bættu skipulagi flokks síns. Samband ungra Sjálfstæðis- manna mun um svipað leyti halda j)ing, einnig í Reykjavík. Er þeg- ar hafinn undirbúningur að báð- um þessum fundum. Sjálfstæðismenn um land allt verða að búa sig undir að hefja öfluga sókn fyrir stefnu sinni. Enda þótt núverandi stjórnarsam- starf við Framsóknarflokkinn gangi ekki verr en vænta mátti, verður þó ekki gengið á snið við þá staðreynd að samstjórnar- skipulagið er að ganga sér til húðar hér á landi. Sjálfstæðis- menn mega þessvegna ekki missa sjónar á nauðsyn þess að afla stefnu sinni hreins meirihluta- fylgis á Alþingi. Fyrr en það hefur tekist geta þeir ekki vænzt stjórnarstefnu, sem sé þeim að skapi og tryggi þjóðinni heil- hrigt stjórnarfar. 31. marz — S. Bj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.