Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 41

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 41
MARGHÖFÐAÐA ÓFRESKJAN 39 á honum, þegar hann kom auga á son eins af þjónunum, sem enn voru honum trúir, meðal árásar- mannanna. „Hugsaðu þér ef fað- ir þinn sæi til þín núna,“ hróp- aði hann og horfði með með- aumkun á drenginn. Fólkið ger- ir aðsúg að drengnum með háðs- glósum; það hrópar í öllum hugsanlegum tóntegundum: „Hugsaðu þér, ef faðir þinn sæi til þín núna!“ Menn gleymdu fanganum, sem nú komst auð- veldlega undan. Múgurinn hefur nefnilega sterkar tilfinningar en skamm- sýnar hugsanir. Ein hugmyndin tekur við af annarri. Hann á erf- itt með að venjast nýjum hugs- unarhætti og kýs þess vegna frek- ar léttvæg slagorð sem túlka takmark hans. Von, trú og styrk- ur múgsins á sér engin takmörk. Vegna einlægrar aðdáunar á því, sem merkilegt er, er múgurinn fús til að trúa hinu ósennilegasta, aðeins ef það æsir hugmyndaflug hans. Aftur á móti neitar múgur- inn að trúa þeim fréttum, sem ekki eru í samræmi við óskir hans. 2. september 1870 kom tötralegur hermaður inn í veit- ingahús nokkurt. Hann hafði enga peninga, en gat til endurgjalds sagt óvæntar fréttir, Gestirnir risu á fætur og umkringdu hann, og þegar hann hafði lokið úr glasinu, skýrði hann frá því, að keisarinn hefði gefist upp við Sedan og verið tekinn til fanga. Hann var strax rengdur og kraf- inn sannana. „Ég var þar sjálf- ur.“ En enginn vildi trúa honum. Einn ógnaði honum með hníf og hermaðurinn varð að flýja til að verða ekki drepinn. Sameiginlegar skynvillur. Þessi tilhneiging getur einnig leitt til sameiginlegra skynvillna. Freygátan „La Belle Poule“, sem var stjórnað af Desfossés, aðmír- ál, missti einu sinni í fárviðri allt samband við herskipið „Le Ber- eeau“, sem hún var í fylgd með. Þegar storminum slotaði voru allir á verði. Langt í burtu komu þeir auga á eitthvað á floti með fólk, sem reyndi að gefa neyð- armerki. Bátum var skotið á flot. Flakið sáu þeir nú vel og gátu næstum talið skipsbrotsmennina. En eftir að hafa farið nokkur hundruð faðma, sáu þeir ekki annað en nokkrar greinar á floti. Sjómennirnir voru svo ákafir í að finna aftur félaga sína, að þeir trúðu því, að greinarnar væru hinir týndu félagar þeirra. Svipuð sjónblekking leiddi til al- varlegra atburða í rússnesk-jap- anska stríðinu. Ein af herflota-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.