Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 50

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 50
48 STEFNIR fiskmjölsverksmiðjur. Alls er talið, að á árinu hafi togararnir landað í verksmiðjur rúmlega 63000 smál., en vafalaust er að meginhluti þess var karfi. Auk þess lönduðu togararnir tæplega 8000 smál. af karfa, sem unnin var í frystihúsunum. Það er því enginn vafi á, að á árinu 1950 veiddi íslenzki fiskiflotinn meiri karfa en nokkru sinni fvrr á einu ári. Auk veiðanna fyrir fiskmjöls- verksmiðjurnar hófust um hausts- ið karfaveiðar fyrir fryistihússin. Var hér um algera nýjung að ræða í íslenzkum fiskiðnaði. Þess hefur áður verið getið að í Þýzkalandi sé góður markaður fyrir ísvarinn karfa. Fryst karfa- flök hafa hinsvegar ekki selzt þangað frekar en raunar annar frystur fiskur. Við austurströnd N.-Ameríku norðarlega eru auðug karfamið, þar sem veiðar hafa nú verið stundaðar mikið á annan tug ára. Árið 1946 var karfaaflinn um 80.000 smál. Hefur skapast all- góður markaður fyrir nýjan og fryistan karfa þar í landi en minnkandi fiskigegnd á miðun- um og vaxandi eftirspurn eftir karfa hefur gert það að verkum að ekki hefur verið unnt að full- nægja eftirspurninni. Þar hefur því um nokkur ár a. m. k. verið unnt að selja fryst karfaflök en það var ekki fyrr en á s. 1. ári að hafist var handa um að not- færa sér þennan markað. Aðstæður hér innanlands höfðu verið þannig fram á árið 1950 að ekki var talið hugsanlegt að frysta karfaflök með það fyrir augum að selja hann til Banda- ríkjanna. Kom þar fyrst til hið mjög óhagstæða hlutfall milli framleiðslukostnaðarins og sölu- verSsisns á flökunum en um þriggja ára bil var sem kunnugt er greitt úr ríkissjóði mismunur á framleiðslukostnaðarverði og söluverði þess fisks, sem kom frá bátaútveginum en togararnir urðu aö bjarga sér án slíkrar að- stoöar. Hinsvegar gátu togararn- ir á árunum 1949 og 1950 selt afla sinn í Þýzkalandi m .a. mikið af karfa eins og áður get- ur, fyrir allgott verð. Við gengiislækkunina í marz 1950 varð hinsvegar sú hreyting á að möguleikar sköpuðust til að hefja flökun, og frystingu karf- ans fyrir Bandaríkjamarkað. Einnig kom það til, að brezki markaðurinn brást óvenju snemma á árinu og samningar við Þjóðverja gerðu ráð fyrir mikið minna magni af ísfiski en verið hafði tvö undanfarin ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.