Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 53

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 53
Kynni Astralíumanna og Ný- Sjálendinga af sósíalismanum Eflir STANLEY HIGH. — í grein þessari skýrir kunn- ur stjórnmálagagnrýnandi frá niðurstöðunum af yfirgripsmikl- um rannsóknum sínum á einu veigamesta pólitíska afturhvarfi vorra tíma. — Seint á síðastliðnu ári bundu kosningar enda á 14 ára valda- tímabil sósíalista á Nýja Sjálandi og 8 ára valdatímabil sósíalista í Ástralíu. Undir ríkisstjórnum verkamannaflokkanna í þessum ríkjum átti sósíalisminn sín lengstu tækifæri við hagstæðar fjármálaaðstæður til þess að stað- reyna, að hægt væri að fram- kvæma grundvallarkenningar hans og efna þau fyrirheit, sem hann gefur. Sósíalistar töpuðu kosningunum 1949 í báðum þess- um ríkjum, vegna þess að fólkið ^ar hafði komizt að raun um, cftir öll þessi ár, sem það hafði reynt sósíalismann í framkvæmd, að hann hafði brugðist. „Kosn- ingarnar voru bein átök milli sósíalismans og kapitalismans,“ sagði J. B. Chifley, formaður ástralska Verkamannaflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. Eftir kosningarnar í Nýja Sjá- landi sagði S. G. Holland, for- maður Þjóðernisflokksins og nú- verandi forsætisráðherra: „Aldrei var meiri atvinna, hærra kaup, styttri vinnutími, launaðir frí- dagar jafn margir, eða bætur frá almannatryggingum jafn víðtæk- ar. En Ný-Sjálendingar höfðu komizt að raun um að þetta var sósíalisma-velmegun og þeir höfðu fengið að reyna, hvað það kostaði; framærslukostnaðurinn hafði tvöfaldast, skattar voru orðnir gífurlegir, og þjóðin varð að búa við margvíslega skömmt- un, höft og bönn, og líf manna var dapurlegt og ömurlegt, skipu- lagt og stjórnað af opinberu skrif- stofuvaldi. Við buðum þjóðinni frjálst framtak að nýju, endur- heimt persónufrelsi og tækifæri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.