Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 54

Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 54
52 STEFNIR til 'þess að brjóta sér braut til efnalegs sjálfstæðis. Þetta var það, sem þjóðin kaus.“ Robert G. Menzies, formaður Frjálslynda flokksins í Ástralíu og núverandi forsætisráðherra, segir: „Ástralía er land með mörg tækifæri fyrir ævintýraþrá og hugkvæmni æskunnar. Sósíal- istar komu mönnum til þess að líta á framtíðina með augum hinna öldruðu og þreyttu. I stað- inn fyrir hið karlmannlega kjör- orð brautryðjandans: „Látið mig glíma við vandamálin, ég skal leysa þau,“ settu þeir mönnum kjörorðið: „Látið ríkisstjórnina leysa vandamálin.“ Lítum nú nánar á hvað raun- verulega gerðist hjá fólkiriu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi, þegar það „lét ríkisstjórnina um að leysa vandamálin.“ Fyrir fimm árum síðan ætlaði Verkamannastjórnin í Ástralíu að þjóðnýta hina arðbæru og sí- vaxandi loftflutninga landsins. Lögin um það voru dæmd and- stæð ákvæðum stórnarskrárinnar og urðu því ekki framkvæmd. Sósíalistar hugðust þá ná mark- miði sínu með því að beita fjár- hagslegum þvingunum af hálfu stjórnarinnar, stofnsettu ríkisfyr- irtæki til að reka flugferðir — Trans-Australia-Airways — og ætluðu með því að knésetja flug- félögin, sem rekin voru af ein- staklingum. Starfslið til hins nýja fyrir- tækis ríkisstj órnarinnar, TA A, var fengið frá flugfélögum ein- staklinganna með því að greiða því stórum hærri laun, en svo mikil var óstjórnin hjá þessu nýja fyrirtæki, að samkvæmt einni álitsgerð hafði það við flug- vallaþjónustu og afgreiðslu átta menn við störf, sem einn maður innti af hendi hjá flugfélögum einstaklinga. Ekki voru teknar upp ferðir á öllum flugleiðum Australian National Airways, stærsta flugfélagsins, sem ein- staklingar áttu. TAA fékk aukinn benzínskammt eftir þörfum, en flugfélögunum var neitað um nokkra aukningu á benzín- skammti, til þess að þau gætu ekki aukið starfsemi sína. ANA hafði sérstaka samninga um póstflutninga, en nú var TAA látið fá póstflutningana, og það fyrir hærra gjald. ANA var svipt hinum arðbæru Kyrrahafsferðum sínum, og TAA var látið fá 'þær áætlunarferðir jafnframt því, að fargjöldin voru hækkuð. Starfs- mönnum ríkisins voru gefin bein fyrirmæli um það, að ferðast með TAA. Þegar einkafyrirtæki sóttu um að fá að kaupa nýjar flugvéb
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.