Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 56

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 56
54 STEFNIR gjöldin gífurlega, þá reyndist þetta svo kostnaðarsamt glap- ræði, að skattgreiðendur hafa alls orðið að punga út með 10 milljónir sterlingspunda til þess að greiða töpin. Á Nýja Sjálandi skilgreindi iþjóðernisflokkurinn árangurinn af stjórn Sósíalista þannig: „Hér eins og annars staðar, þar sem hinir „skipuleggjandi“ Sósíalist- ar hafa farið með völdin, þá fá menn minni vörur, lakari að gæðum og við hærra verði.“ Allt frá kolanámum, járnbrautum og íbúðarhúsum til veitingahúsa, ferðamannagistihúsa og „flax'1-1) ræktarbúa ríkisins var tap á rík- isfyrirtækjunum. „Hið þýðingarmesta við járn- brautirnar okkar er,“ sagði ný- sjálenzkur sósíalisti, „að þar sem þær eru í ríkiseign, þá eru þær sameign okkar allra.“ Það eru þó kostnaðarsöm forréttindi. Járnbrautirnar greiða enga skatta. Til þess að vernda þær fyrir „ó- heiðarlegri samkeppni einka- rekstursins, þá eru lagðir sérstak- ir skattar á áætlunarbíla og aðra vagna í eigu einstaklinga, sem flytja fólk eða vörur eftir sömu I) Sérstök nytjajurt á Nýja Sjá- landi. Úr trefjum blaðanna eru unn- ir dúkar. leiðum og járnbrautirnar. Samt sem áður varð kostnaðurinn við að eiga járnbrautirnar á síðast- liðnu ári að meðaltali 7 pund og 10 shillingar á hverja fjölskyldu á Nýja Sjálandi. Til þess að greiða töpin af hinum þjóðnýttu fyrirtækjum, og hinn sívaxandi kostnað við aukn- ar alþýðutryggingar, þá hafa skattgreiðendur Ástralíu og Nýja Sjálands árlega orðið að greiða svo gífurlega skatta, að þar er raunverulega um beina upptöku eigna að ræða. Árið 1933 var lagður á 5% söluskattur á Nýja Sjálandi, sem sérstök neyðarráðstöfun. Þessum skatti, sem á stríðsárunum var hækkaður upp í 20 til 30 prósent á sumum vörum, hefur verið haldið við til þess að mæta eyðslu sósíalistanna. Launaskatturinn. sem átti að bera uppi kostnaðinn við alþýðutryggingarnar, hefui verið meira en tvöfaldaður, og á síðastliðnu ári nam hann meiru en heildartekjur ríkisins höfðu nokkurn tíma numið, áður en Sósíalistar tóku við völdum. Ár- ið 1949 varð sérhver Ný-Sjálend- ingur að vinna þrjár vinnustundr ir af hverjum átta fyrir ríkis- stjórnina til þess að greiða skatt- reikninga sína. í Ástralíu hefur ráðsmennska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.