Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 59

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 59
KYNNI ÁSTRALÍUM. OG NÝ-SJÁL. AF SÓSÍALISMANUM 57 Árás ástralskra sósíalista á efnahagslegt frelsi þjóðarinnar leiddi óhj ákvæmilega til tak- markana á hinu pólitíska frelsi. Þar sem andstöðuflokkar sósíal- ista höfðu engin stéttarsamtök, sem þeir gátu beitt fyrir sig í kosningarbaráttunni, þá hugðust þeir nota sér mikið af áróðurs- spjölduin og auglýsingum. Verkamannastjórnin kom í veg fyrir þetta með því að setja lög, sem bönnuðu pólitísk merki eða auglýsingar, sem væru stærri en 60 þumlungar. Þegar andstöðu- flokkar Verkamannaflokksins tóku að útvarpa leikþáttum, sem skýrðu frá ýmsum mistökum Verkamannastjórnarinnar, þá lagði hún einnig bann við því. að fluttir væru leikþættir, sem skýrðu frá nokkru pólitísku mál- efni næstu fimm ára á undan. t Nýja Suðu Wales var blöðum og útvarpi bannað, næstu 72 klukku- stundirnar áður en kosningarnar hófust, að ræða þær í ritstjórnar- greinum eða fréttum, eða með auglýsingum, eða á nokkurn ann- an hátt að reyna að hafa áhrif á úrslitin. Á Nýja Sjálandi hafði efna- legt frelsi nær lotið í lægra haldi fyrir efnahagslegu einræði. Með innflutningsleyfum réði stjórnin því að mestu, hve mikið hver ein- stakur kaupmaður seldi af hverri vörutegund. Hún ákvað útsölu- verðið og skammtaði þannig hagnaðinn og framfylgdi því með hersveit af „njósnurum.“ Ef ung- ur maður, sem átti eitthvað af peningum var framtakssamur og vildi taka upp sjálfstæðan at- vinnurekstur, segjum t. d. benz- ínsölu, þá varð hann að sækja um leyfi til stjórnarskrifstofu. Stjórnin auglýsti síðan umsókn- ina, til þess að væntanlegir keppi- nautar gætu komið fram með sínar mótbárur, og það var miklu oftar, að þær mótbárur voru teknar til greina og unga mann- inum neitað um leyfið. Þar sem sósíalistar óttuðust það, að ef menn ættu sjálfir hús til að búa í, þá myndi það leiða til aukinnar einstaklingshyggju, þá synjuðu þeir íbúum húsa þeirra, er ríkið lét byggja, um að fá íbúðirnar kevptar. Stjórn- in skammtaði það, hve miklu einstaklingar mættu kosta til þess að byggja yfir sig, og hún skammtaði hændum verð fyrir jarðir þær, er þeir vildu selja. Þeir andstæðingar sósíalista, sem unnu kosningar síðastliðið ár nutu einkum stuðnings kvenþjóð- arinnar og æskunnar. Kvenfólkið kastaði sér af miklum áhuga út í kosningarbaráttu, í skipulögð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.