Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 63

Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 63
ÍSLENZKIR KAUPSTAÐIR 61 gætu orðið íbúum Neskaupstaðar til blessunar, ef þeim entist gæfa til með að fara. En þess ber að gæta, að öllu er þessu komið upp fyrir lánsfé (og ríkisstyrki) að langmestu leyti — og dýrt hefur það orðið. Þegar þar við bætist að rekstrarafkoma fyrirtækjanna er hvergi nærri isvo góð sem skyldi, er augljóst að Norðfirðingar verða að gæta sparnaðar og stilla kröfum sínum í hóf fyrst um sinn, ef þá iangar til að halda rekstri tækjanna uppi, sér til sóma. Tómas Zoega. AKRANES Með lögum nr. 45 frá 1941 var Akraneskauptún tekið í tölu kaupstaðanna á landi hér, isvo enn er Akranesbær ungur að árum og raunar með yngstu kaupstöðum landsins. Nafniö Akranes er til allt frá því í landnámstíð. Þá táknaði nafnið allt landsvæðið, sem Akrafjall er á og að tanganum, sem bærinn stendur á, meðtöld- um. Allt nágrenni Akraneskaupstaðar er hið búsældarlegasta, enda uppland að bænum gróöurríkar flatneskjur, sem skapa mikla rækt- unarmöguleika í framtíðinni. Snemma tóku Akurnesingar að stunda kartöflurækt, og um langt tímabil hafa Akraneskartöflur verið ann- álaðar um land allt fyrir gæði. Mun tvennt hafa ráðið því, hve góð- ar þessar kartöflur eru, fyrst það að jarðvegurinn er einkar hentugur fyrir kartöflurækt, nokkuð sandborinn, og annað hitt, að nalni íbú- anna við framleiðsluna er mikil og vandvirknisleg. Sjósókn var þó aðalatvinnuvegur þorpsbúa og á Skagann sóttu menn víða að til sjóróðra. Þegar svo var komið að fariö var að stunda útræði frá Akranesi að nokkru marki, fjölgaði heimamönnum á staðnum þó hægt færi hið fyrsta. Um 1790 voru aðeins 67 íbúar á Skaga, en svo var Akranes oft kallað öðru nafi. Þá var Ólafur Stefánsson, stift- amtmaður á Innra-Hólmi og átti einn Skagann. Á árunum 1860 til 1870 breytist mjög til batnaðar á Akranesi, enda voru íbúarnir þá orðnir sjálfstæðari; höfðu menn iþá eignast sín eigin býli og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.