Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 65

Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 65
ISLENZKIR KAUPSTAÐIR 63 A síðasta tug nítjándu aldarinnar tekur þorpið fyrir alvöru að fá á sig kauptúnisbrag. Þá er kirkja reist á staðnum, fyrsti vitinn byggð- ur, bryggur byggðar og vegir lagðir um þorpið, allt að sönnu smátt í fyrstu, nema kirkjan, sem stendur enn og vitinn, en þó vísir að nýjum tíma. Ytri-Akraneshreppur og síðar Akranesbær hefur átt því mikla láni að fagna, að þar hafa starfað hinir mestu dugnaðar- og atorkumenn, menn sem hafa staðið í fremstu röð landsmanna um framkvæmdir og framfarir. Slíkir atorku- og framfaramenn, eins og Thor Jensen, isem þarna var um árabil, Þórður Ásmundsson, bræðurnir Böðvar og Snæbjörn Þorvaldssynir og Bjarni Ólafsson, áttu sinn ríkasta þátt í að leggja þann grundvöll, sem síðar hefur verið reist á um vöxt og viðgang þessa sjávarþorps og blésu þeim lífsanda í fram- kvæmdirnar og framfarirnar, sem síðar varð til að fleyta þessu litla þorpi inn í röð framleiðsludrýgstu kaupstaðanna á sviði sjávarút- vegsins. Og það er einnig mikil gæfa fyrir Akranes, að enn þann dag í dag eru þar ótrauðir framfara- og framkvæmdamenn, sem halda merki kaupstaðarins vel og drengilega á lofti; meðal margra annarra þeir feðgar Haraldur Böðvarsson og Sturlaugur, Jón Árna- son, forseti bæjanstjórnar, Ólafur B. Björnsson, fyrrv. forseti bæjar- stjórnar, Þorgeir Jónsson, og síðast en ekki sízt þingmaður kjördæm- isins, Pétur Ottesen, svo aðeins örfá nöfn séu nefnd. Einmitt nú hin síðari ár hafa þó framfarirnar og framkvæmdirn- ar á Akranesi verið hvað stórstígastar, enda hafa Akurnesingar kunn- að að færa sér í nyt nútímatækni. í kaupstaðnum eru nú starfrækt 3 fullkomin frystihús, niðursuðuverksmiðja og síldarverksmiðja, gerð- ir út milli 15 og 20 vélbátar og einn nýsköpunartogari. Hafnar- framkvæmdirnar á Akranesi eru þó einstakastar í sinni röð, hvað framsýni og stórhug snertir, því kaup steinkeranna voru alger nýjung hérlendis, er Ákurnesingar réðust í þau —. Þessi steinkerakaup hafa alls ekki brugðist vonum manna, því nú er svo komið, að Akranes- bær hefur fengið ’höfn, þrátt fyrir erfiðar aðstæður til hafnar- bygginga og í framtíðinni mun verða 'hægt að skapa þarna ágætis höfn. Á landi hafa einnig verið stórstígar framkvæmdir. Nýlega er lokið við að reisa stórt og myndarlegt barnaiskólahús og glæsilegt sjúkrahús. Gangstéttir hafa verið lagðar með öllum aðalgötum bæj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.