Stefnir - 01.03.1951, Side 67

Stefnir - 01.03.1951, Side 67
ERLENDIR STJÖRNMALALEIÐTOGAR. Winston Churchill 50 ára þingmennska ------------;-----------------------^ IJað starf, sem hvílir á herð- um Churchills, sem nú er kom inn ú áttræðisaldur, hæði vi\ opinber mál og einkamah mundi sliffa marga yngi\ menn. Ef hann einhvern tíma undr- ast hvers vegna hann heldur þessu starfi áfram, kcmur svarið til hans, hvað opinberu málin snertir, stranglegt og skipandi. I»að er svo illa hald- ið á málunum. Þann tíma, sem Churchill var forsætisráðherra, hafði hann náið samstarf við þá, sem nú eru við völd, og þess- ir fyrrverandi samstarfsmenn hans fengú þar góða kennslu í stjórnkænsku. Eitt af þvf fáa, sem Churchill horfir á með eftirsjá, er hvernig þessir efni- legu nemendur hans frá sam- starfsárunum eru enn að elt- ast við sósíalistískar huffmynd- ir, og — að hans áliti að sökkva dýpra og: dýpra á þeim tímum, sem nýjar hættur ógna þjóðinni. Af þessum ástæðum lítur Cliurchill enn á innanlands- stjórnmálin sem styrjöld, sem hann sé nauðbeygður til að taka þátt í. — Tlie Times. V___________________________________J ALLAN FYRRI helming þessar- ar hörmungaaldar, hefur Chur- chill tekiS þátt í stjórnmálabar- áttunni, og stjórnmálaferill hans er mjög einkennandi fyrir þesga tíma. Churchill hóf stjórnmálaferil sinn sem íhaldsmaður, og í „Khaki kosningunum“ árið 1900 var hann eftirlæti flokksins. Fyrst, þegar hann bauð sig fram í Oldham 1899, féll hann. Á næsta ári, eftir að hafa unnið sér frægð sem stríðsfréttaritari og hermaður, kom hann aftur fram á sjónarsviðið sem stjórn- málamaður. Með 222 atkvæða meirihluta, felldi hann frambjóð- anda frjálslyndra í Oldham. Victorianska tímabilið var á enda. Churchill hóf feril sinn í Neðri málstofunni í byrjnn nýrr- ar aldar og á fyrsta þingi nýs konungs. Eftir að hafa unnið Edvard VII. trúnaðareið, flutti Churchill jómfrúræðu sína -—- og með henni skelfdi hann hina nýju leiðtoga sína, með því að segja, að ef hann væri Búi, mundi hann óska sér, að hann væri enn að berjast á vígvellinum — þann

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.