Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 67

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 67
ERLENDIR STJÖRNMALALEIÐTOGAR. Winston Churchill 50 ára þingmennska ------------;-----------------------^ IJað starf, sem hvílir á herð- um Churchills, sem nú er kom inn ú áttræðisaldur, hæði vi\ opinber mál og einkamah mundi sliffa marga yngi\ menn. Ef hann einhvern tíma undr- ast hvers vegna hann heldur þessu starfi áfram, kcmur svarið til hans, hvað opinberu málin snertir, stranglegt og skipandi. I»að er svo illa hald- ið á málunum. Þann tíma, sem Churchill var forsætisráðherra, hafði hann náið samstarf við þá, sem nú eru við völd, og þess- ir fyrrverandi samstarfsmenn hans fengú þar góða kennslu í stjórnkænsku. Eitt af þvf fáa, sem Churchill horfir á með eftirsjá, er hvernig þessir efni- legu nemendur hans frá sam- starfsárunum eru enn að elt- ast við sósíalistískar huffmynd- ir, og — að hans áliti að sökkva dýpra og: dýpra á þeim tímum, sem nýjar hættur ógna þjóðinni. Af þessum ástæðum lítur Cliurchill enn á innanlands- stjórnmálin sem styrjöld, sem hann sé nauðbeygður til að taka þátt í. — Tlie Times. V___________________________________J ALLAN FYRRI helming þessar- ar hörmungaaldar, hefur Chur- chill tekiS þátt í stjórnmálabar- áttunni, og stjórnmálaferill hans er mjög einkennandi fyrir þesga tíma. Churchill hóf stjórnmálaferil sinn sem íhaldsmaður, og í „Khaki kosningunum“ árið 1900 var hann eftirlæti flokksins. Fyrst, þegar hann bauð sig fram í Oldham 1899, féll hann. Á næsta ári, eftir að hafa unnið sér frægð sem stríðsfréttaritari og hermaður, kom hann aftur fram á sjónarsviðið sem stjórn- málamaður. Með 222 atkvæða meirihluta, felldi hann frambjóð- anda frjálslyndra í Oldham. Victorianska tímabilið var á enda. Churchill hóf feril sinn í Neðri málstofunni í byrjnn nýrr- ar aldar og á fyrsta þingi nýs konungs. Eftir að hafa unnið Edvard VII. trúnaðareið, flutti Churchill jómfrúræðu sína -—- og með henni skelfdi hann hina nýju leiðtoga sína, með því að segja, að ef hann væri Búi, mundi hann óska sér, að hann væri enn að berjast á vígvellinum — þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.