Stefnir - 01.03.1951, Síða 79

Stefnir - 01.03.1951, Síða 79
Kommúnisminn getur ekki sameinað Tékka og Slóvaka Eftir B. S. Nicholls. ÞEGAR DR. Vladimir Clementis, sem hafði verið utanríkismála- ráðherra eftir dauða Jan Masa- ryk, hvarf skyndilega af stjórn- málasviðinu, var það með réttu túlkað sem tákn baráttunnar inn- an tékkneska kommúnistaflokks- ins. Það var þó ef til vill ekki almennt vitað, að faR dr. Cle- mentis var tákn baráttunnar milli tékknesku kommúnistanna og flokksbræðra þeirra í Slóvakíu. Clementis var Slóvaki og atburð- irnir í Tékkóslóvakíu eftir að hann var fjarlægður, hafa sann- að, að sumir af hinum leiðandi slóvakísku kommúnistum hafa istaðið í baráttu við hina tékk- nesku flokkisbræður sína, og hreyf- ingar hafa verið uppi, sem unn- ið hafa að brottvikningum vegna þjóðernis. Idópur mikilsmegandi slóvakiskra kommúnista, sem til þessa höfðu notið fyRstu virð- ingar innan flokksins, voru snögglega fjarlægðir úr stöðum sínum, og á þingi slóvakíska kommúnistaflokksins sýndu þeir iðrun með fjölda af bitrum sjálfsásökunum. Um tíma virtist svo sem þessi yfirbót hefði jafn- að úr misfellunum. Atburðirnir nú upp á síðkastið, hafa aftur á móti sannað, að blóðið er þykkra en marxisminn, og að kommún- isminn hefur enga lausn að bjóða á hinu eilífa vandamáli: sam- bandinu milli Tékka og Slóvaka. ALLT SÍÐAN tékkóslóvakíska lýðveldið var stofnað 1918, hef- ur borið meira’og minna á þessu vandamáli. Lýðveldið var djarf- leg og eftirtektarverð nýbreytni, sem margir álitu, að væri vafa- söm. í alltof margar aldir höfðu þessir tveir þjóðflokkar þróast eftir tveim ólíkum línum, Tékk- arnir innan hins austurríska á- hrifasvæðis, en Slóvakarnir inn- an þess ungverska. Bæði hvað snerti menntun og lífskjör, stóðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.