Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 82

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 82
80 STEFNIR samvinnufélög“ og með ströng- um aðgerðum gegn því, sem kommúnistarnir kölluðu „sveita- 'þorpa yfirstétt“. Þetta byrjaði með þeim hraða, sem slóvakísku bændurnir áttu þegar í upphafi erfitt með að fylgja, og það virð- ist hafa veriö sýndur talsverður þrái og óvirkni í starfinu við að byggja upp „hin sameinuðu sam- vinnufélög“. Meira en helming- urinn af þorpunum hefur ekki einu sinni komist svo langt, að þau hafi skipað undirbúnings- nefndir, og hinn sífelldi eftir- reketur hefur aðeins aukið á þrá- kelkni þeirra. Þannig er það einnig með iðn- aðinn. Allir eru sammála um að lífskjör Slóvakanna beri að gera jafngóð og Tékkanna, en til þess aö ná því takmarki er nauösyn- legt að byggja upp iðnaðinn í landinu. En slóvakísku iðnaðar- mennirnir, sem var fyrir ári síð- an, voru sauðahiröar, hafa hvorki 'þá leikni né vinnuhraða, sem þarf til þess, að þeir geti séð um sinn hluta af framleiðslunni. Iðn- aðurinn í Slóvakíu var talsvert undir því marki sem ákveðiS var um framleiðslu ársins 1950. Iðnframleiðslan er fyrst og fremst miðuð við þungaiðnaðinn, neyzluvörurnar eru aðrar í röð- inni, og Slóvakarnir vita vel að þetta er gert til að uppfylla skyld- ur Tékkóslóvakíu við Sovétsam- veldin og muni á engan hátt bæta þeirra eigin lífsafkomu. Og ein- mitt þetta er ein ástæðan enn fyrir óróa og andstöðu. Þeir eru kúgaðir til að vinna meira og fá mjög lítið fyrir erfiði sitt. EN SUNDRUNGIN milli Tékka og Slóvaka í dag á sér einnig aðr- ar og dýpri rætur. Það mikilvæg- asta eru vissulega ofsóknirnar gegn katólskum mönnum. ÞaS er ekki aSeins atriði, sem við kerú- ur sambandinu milli ríkis og kirkju í Tékkóslóvakíu, það er mikilvægasti þátturinn í hinu þjóSernislega vandamáli. Mikill meiri hluti Slóvaka eru ákafir katólikkar, og þeir vita vel að þær raunir, sem kirkjan nú verð- ur að þola, eiga upptök sín í Prag, þar sem kommúnistarnir hafa tekið Rússana sér til fyrir- myndar bæði í hugsjón og fram- kvæmd, hvað snertir trúarleg málefni: Það var ekki í Bæheimi og Mæri, heldur í Slóvakíu, sem sýnd var virk mótstaöa, þegar préstarnir voru handteknir eftir fölskum ákærum, og klaustrun- um lokað. Katólskir menn í Sló- vakíu eiga ekki auðvelt með að gleyma þessu ofbeldi gegn kirkj- unni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.