Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 86

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 86
84 STEFNIR vaxi. Prófessor Bode, sem talinn var mesti þálifandi sérfræðing- ur í Renaissancelist, spurði Vil- hjálm keisara um hans álit. Vil- hjálmur svaraði með sínum keis- aralega óskeikulleik, að hann væri alveg á sama máli og pró- fessorinn; styttan væri tvímæla- laust gerð af Leonardo Da Vinci og safnið gerði rétt í því að greiða þau 125,000 mörk, sem krafizt var fyrir hana. Það var Englendingur, sem varð til þess að rengja dóm keis- arans. Fornleifafræðingurinn Charles Cooksey fullyrti, að „Flora-tstyttan“ eins og hún var kölluð, væri verk óþekkts viktorí- ansks listamanns, að nafni Ric- hard Cocklee Lucas. Þegar styttan var opnuð fund- ust leifar af vesti Lucasar og viktoríönsku teppi, og af þessu mátti ráða, að jafnvel þýzka keis- aranum gat skjátlazt einstaka sinnum. SUMIR þessara falsara eru mjög gætnir og láta sér nægja eina eftirlíkingu á ævinni. En aðrir, sem láta blindast af velgengn- inni við fyrstu tilraunina, halda fölsununum áfram, þar til þeir eru orðnir svo öruggir um sig, að þeir leggja alla aðgætni á hilluna. Þannig var það með 'þýzka múrarann Michael Kauf- mann. Hann hafði 177 rómverska ofna á samvizkunni áður en hann gerði fyrsta og síðasta glappa- skot sitt. Þar sem öll söfn í Ev- rópu höfðu keypt ofna hans og „rómverska“ steinvöru, fannst honum að hann ætti að breyta lítið eitt til með hinar „ósviknu“ fornminjar, með því að „finna“ skurðmynd af Antóníusi keisara. En jafnvel hinir auðtrúa við- skiptavinir og listfræðingar neit- uðu að trúa því, að rómverskur keisari hefði haft keisaralegt skjaldarmerki og borið hárkollu frá tímum Lúðvíks XV. Svik Kaufmanns voru afhjúpuð, en hann dó án þess að hljóta hegn- ingu. FALSARARNIR eru ekki alltaf fátækir og óþekktir. Það kemur fyrir, að þeir eru vel metnir og vel stæðir menn og konur, sem nota sér þennan möguleika til að verða enn ríkari. Þannig var með F. C. Millet, sem var barna- barn frægs meistara. Hann hafði erft innsiglið, sem afi hans hafði notað á allar myndir sínar, 400 talsins. í félagi með listamann- inum Caseaux og með hjólp inn- siglisins byrjaði hann nú að framleiða Millet-málverk. Á sex árum seldu þeir saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.