Stefnir - 01.12.1981, Blaðsíða 48

Stefnir - 01.12.1981, Blaðsíða 48
Innlend málefni Hið eina, sem réttlœtir kjarnorkuvopn, efþannig má taka til orða, er, að þau eru svo tegileg, að þau fœla öflugustu herveldi veraldarfrá því að takast á hvort við annað og koma þannig í veg fyrir heimsátök. áróðursmeistaranna lögð í rúst til að svala stríðsæði Bandaríkjamanna, sem stefna að hinu „takmarkaða” kjarn- orkustríði. Hér á landi hentar þessi áróður ekki fyllilega, því að ísland stendur utan átakasvæðisins. Þess vegna er því spáð, að samhliða því sem Sovét- menn horfi á Bandaríkin eyða Mið- Evrópu. muni þeir senda eldflaug með kjarnorkusprengju til Keflavíkurflug- vallar. Þessi stutta lýsing nægir í raun til að sýna fram á, að hugmyndin um ,,tak- markað” kjarnorkustríð á ekki við rök að styðjast. Þeir, sem yfir kjarnorku- vopnum ráða, gera sér grein fyrir því, að grípi þeir til ógnarvopnanna eru þeir við núverandi aðstæður að fremja gagn- kvæmt sjálfsmorð. Höfundar 1. des. framboðsræðunnar telja, að „markaðs- öflin” stefni að því að gjöreyða sjálfum sér með þeim hætti á næstu árum. Auðvitað má færa að því rök, séu menn þeirrar skoðunar, að þróun alþjóðamála eigi ekkert skylt við mann- lega greind, að ekki eigi að beita mann- legri greind í umræðum um alþjóðamál. Fyrir því má einnig færa sterk rök, að þær hreyfingar, sem byggjast á því að afneita mannlegri greind, séu dæmdar til að lognast út af, þegar borgararnir kynnast þeim nánar. Vonandi eiga málsvarar svonefndra friðarhreyfinga hér á landi, ekki eftir að koma þessu orði á starf hreyfinganna í Evrópu, markmið þeirra eiga annað og betra skilið. Líklega eru það aðeins fordómar, sem valda því, að háværustu talsmenn friðar- hreyfinganna hér á landi neita að viður- kenna gildi Atlantshafsbandalagsins og baráttu þess í þágu friðar. Þeir, sem í raun upoa friði, þurfa ^ð gera sérstakt átak til að eyða þessurú fordómum, um leið og þeir vinna þeirri skoðun fylgi, að heppilegt sé að hafa mannlega greind með í spilinu, þegar rætt er um stríð og frið. Bjöm Bjarnason cr lögfræd- ingur aö mennt og var hann um skeið skrifstofustjóri í for- sætisráðuneytinu. Hann starf- ar nú sem blaðamaður við Morgunblaðiö og ritar einkum um utanríkis- og vamamál. Björn átti sæti í stjóm SUS 1969-1973. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.