Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Qupperneq 9

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Qupperneq 9
7 1891 5. læknishérað. 1 apríl gerði kikhósti vart við sig á stöku stað. í maí urðu meiri brögð að honum, og er kom í'ram í júní og júlí, var hann orðinn útbreiddur. 6. læknishérað. Kikhóstinn, sem lítið bar á um veturinn 1890—91, útbreiddist, þegar voraði, urn þá hreppa, þar sem hann eigi hafði áður komið árið á undan, en í árslokin varð hans hvergi vart, enda var hann vægari en 1890 og lítið leitað læknis- ráða við honum. 7. læknishérað. í júlímánuði veiktust 7 börn, en 1 í ágúst. 8. iæknishérað. Á fimm fyrstu mánuðum ársins gekk hér yfir kikhósti í börnum, en eigi skæður, og dóu sárfá börn úr honum, það ég veit, og vissi ég eigi til, að hann gerði neitt verulega vart við sig í austurparti sýslunnar. Að minnsta kosti eru þau tilfelli, er til minnar vitneskju komu, öll í vesturpartinum. Á fyrra árinu gekk hann mjög skæður í Miðfirði og Hrútafirði, en þó voru ekki sótt til mín meðul handa einu einasta barni, og frétti ég það aðeins eftir á á skotspónum. 11. 'læknishérað. Enginn faraldur hefur gengið nema kikhóstinn fyrra helming ársins. Við áramótin var hann í rénum, en hélt þó áfram að stinga sér niður þar til í júuímánuði, 14. læknishérað. I ársbyrjun var kikhósti mjög í rénun. Sum börn, sem lögðust um áramót, höfðu að vísu aðkenningu af veikinni fram á vor og jafnvel fram á sum- ar, en ekki er þó kunnugt, að nein börn dæju eftir áramót. 15. læknishérað. Kikhósti var mjög almennur í janúar, en fá tilfelli í febrúar, og úr því kom ekkert nýtt tilfelli fyrir. Var veikin æðiþung, og dóu 4 börn. Sjúkling- arnir höfðu oft langan tíma á eftir bronchitis og emphysema, sumir kroniska pneu- moni, og voru því lengi að ná heilsu. 16. læknishérað. Kikhóstinn gekk nálega um allt umdæmið, en var yfir höfuð vægur. 17. læknishérað. Fyrstu tvo mánuði ársins gekk hér kikhósti, sem farið var að brydda á við árslok 1890, og varð bæði skæður og langvarandi. Flest börn, sem fengu hann, urðu eigi albata fyrr en eftir 3—4 mánuði, en sum kenndu hans eða atleiðinga hans enn lengur. 1 sumum tilfellum varð ég var við pneumonia catarrhalis sem com- plicatio, og dóu þeir sjúklingar flestir. Flestir þeirra, sem sjúkdóminn fengu, voru á 1.—6. aldursári, en þó kom hann einnig fyrir á unglingum allt að 15 ára, og sá elzti sjúklingur, sem ég vissi til, að fengi kikhóstann, var 19 ára gömul stúlka. Á sumum bæjum fékk ekkert barn kikhósta, þó að umferðir væru milli þeirra bæja og annarra, þar sem veikin var fyrir, og engin sóttvarnarmeðul eða varúð væri viðhöfð. 20. læknishérað. í janúar, febrúar og marz gekk hér kikhósti í börnum. Alls veiktust af honum meira og minna, eftir því sem ég gat næst komizt, 106 börn og ung- menni, en ekki var mín leitað meira en upp á helming þeirra, enda var þessi kikhósta- sótt í fæstum illkynjuð, og miklu var hún vægari en kikhóstasótt sú, er hér gekk veturinn 1871—72. Af veiki þessari og fylgisjúkdómum hennar dóu hér 4 börn. 5. aukalæknishérað. Mánuðina janúar—marz komu fyrir 28 tilfelli, en 23 í oklóber—desember. Telur læknir 4 hafa látizt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.