Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Side 19

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Side 19
17 1891 tvisvar, í öðru tilfellinu vegna fótafæðingar (gemini). Önnur konan fékk puerperal infektion og dó eftir hálfan mánuð. — Eclampsia 1 tilfelli, emaceratio foetus 1. 74. læknishérað. Töng lögð á í eitt skipti vegna sóttleysis. Vending' gerð einu sinni (tvíburar). 19. læknishérað. Töng lögð á tvívegis. IV. Yfirsetukonur. Yfirsetukonur nefna aðeins 2 héraðslæknar. 8. læknishérað. Ein yfirsetukona hefur bætzt við á þessu ári hér í sýslu. 15. læknishérað. Engin hefur hér lært yfirsetukvennafræða í ár. Ein kona var reyndar um tíma til kennslu, en fór heim án þess að hafa aflokið prófi. V. Slysfarir. 7. læknishérað. Fractura radii hlutu 2 stúlkur, og atvikaðist það hjá annarri við það, að hún varð undir staur, er datt á handlegginn, hjá hinni við byltu. Fract. costae 1. Eigi er ég viss um, að diagnosis hafi verið rétt. Sjúklingnum batnaði alveg á skömmum tíma. Af 4 sjúklingum með bruna voru 3, sem brennt höfðu sig í Iaug- unum. Var bruninn eigi stórvægilegur (2. stigs). 1 barn brenndist af heitu lofti. 3. læknishérað. Af kali (congelatio) hef ég haft 2 tilfelli. Annað, er kom fyrir i marz, var kal á öðru stigi, og var aðeins kalin önnur stóratáin. Missti hann ekkert af henni. Hinn sjúklingurinn var fluttur til min fyrir hálfum mánuði síðan. Hafði hann kalið 12 dögum áður. Var drep komið í stórutána og tvær þær næstu á hægra fæti og nokkru minna í stórutána á þeim vinstra. Á hægra fætinum hef ég orðið að taka af tærnar, er drepið var í, um miðja efstu kögglana (phalanges primae), og liggur sjúklingurinn hjá mér enn. — Einnig getur héraðslæknir 1 tilfellis af fract. patellae, 1 með lux. humeri og einn með lux. radii. 4. læknishérað. Með djúpri svæfingu tókst mér að reponera 8 vikna gamalli lux. humeri (axillaris) á sextugri konu. Fract. malleolaris ext. 1, distorsio pedis 1. 8. læknishérað. Slys hafa aðeins fá viljað til á þessu ári. Aðeins einu sinni bruni á fæti, og annað sinn skar drengur sig á ljá í lærið, en hvorugt stórkostlegt. 9. læknishérað. Meðal annars saumað saman bitsár á andliti eftir vitstola mann. Getið er um 4 tilfelli af bruna og 2 af kali. 10. læknishérað. Ein combustio faciei, sem orsakaðist af því, að kviknaði í púðurbauk. Congelatio digitorum manus 1, contusio thoracis 1, vulnus incisum 2. 77. læknishérað. Ekki hef ég haft önnur beinbrot til lækninga en eitt brot á hnéskelinni. Var það þverbrot. Ýmsir hafa skaðazt af byssuskotum. Þannig hljóp skot gegnum upphandlegginn á unglingsmanni framarlega í Eyjafirði. Skutust sund- ur vöðvar og taugar, en beinið sakaði ekki, þvi að skotið fór fyrir framan það og snerti það ekki. Hann varð fljótt algróinn sára sinna, en talsvert vantar á, að hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.