Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 23

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 23
1892 I. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði. Fólksfjöldi á öllu landinu í árslok 1892 71221 (70494 í árslok 1891). Lifandi fæddust 2262 (2358) börn, eða 31,9%0 (33,3%0). Andvana fæddust 91 (79) börn, eða 38,8%0 (32,4%0) fæddra. Tvíburafæðingar voru 39, þríburafæðing 1. Manndauði á öllu landinu var 1200 (1345) menn, eða 16,9%0 (19,0%o). Á 1. ári dóu 331 (392) börn, eða 146,3%0 (166,2%0) lifandi fæddra. Af slysförum dóu 57 (35 drukknuðu, 13 urðu úti, 9 vegna annarra slysa). Sjálfsmorð voru 5. II. Sóttarfar og sjúkdómar. Heilsufar var óvenjugott á árinu. Engar alvarlegar farsóttir náðu útbreiðslu. A. Bráðar farsóttir. 1. Barnaveiki (diphtheritis et croup). Af barnaveiki eru skráð 38 tilfeili. Af þeim dóu 5. I. læknishérað. Barnaveiki (croup) sá ég aldrei og heyrði heldur eigi um, að hún hefði sýnt sig. Hvað þá veiki snertir, skal ég geta þess, eins og ég áður hef tekið fram í skýrslum mínum, að þessi skæða veiki virðist koma miklu sjaldnar fyrir nú á síðari árum en áður, hvernig sem á því kann að standa. Sama er að segja um diphtheritis, sem, þótt hún sýni sig, aldrei virðist eitra út frá sér. Á þessu ári sá ég aðeins 1 tilfelli af diphtheritis, og var það í barni og var heldur væg. Batnaði barninu fljótt án eftirkasta. II. læknishérað. Croup og diphtheritis gerðu vart við sig á Oddeyri i 2 húsum. 1 öðru voru tvö börn, og veiktust bæði, annað dó, en hinu batnaði. I hinu húsinu veiktust 4 börn, og dó eitt af þeim. 14. læknishérað. Diphtheritis sú, er bar á við sjó sums staðar í sumar og haust, kom hér eigi. 2. Inflúenza. Veikin er hvergi talin á farsóttaskrá á árinu. 10. læknishérað. Veikindi á þessu ári hafa verið með minnsta móti, að öðru leyti en þvi, er inflúenza eða snertur af þeirri veiki gekk hér nokkuð almennt, jafnvel þótt eigi legðist þungt á fólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.