Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Side 25

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Side 25
23 1892 taugaveiki hefði gengið neins staðar þar, sem þeir komu eða gistu á leiðinni, en seinna fréttist, að væg' taugaveiki hefði gengið í Reykjavík, og lá þá beinast við að ætla, að þeir hefðu smitazt þar. Aðeins 5 aðrir fengu veikina, flestir i Skaftártungu og á sama bænum, sem sóttin hófst á þar. 1. aukalæknishérað. Af taugaveiki hafa einungis verið 3 tilfelli á þessu ári, og batnaði öllum. 5. Barnsfararsótt (febris puerperalis). Tilgreind eru 8 tilfelli af barnsfararsótt í 4 héruðum. 4. læknishérað. Ein kona dó úr barnsfararsótt á árinu. 15. læknishérað. Af 5 tilfellum af febris puerperalis voru 4 væg metritis. Hið o., sem var hjá primipara, hefur þar á móti bæði verið mjög alvarlegt og langvinnt. Strax eftir fæðingu, sem var í október, byrjaði veikin með kuldahrolli. Parametritis kom til, og exsudatið var svo mikið, að stór tumor fannst útvortis gegnum abdominal- vegginn ofan að inguen og upp fyrir linea umbilicalis. Tumor fannst líka per vagi- nam. Pus gekk fyrst liðugt niður per vaginam, en þegar sá útgangur minnkaði og hætti um tima, óx tumor mjög og var harður lengi. Hægðir íil baks mjög tregar og eins af og til til lífsins. Eymsli ekki mjög mikil fyrst, en alltaf mjög sárir verkir með köfl- um, velgja og upplcöst nokkrum sinnum. Feber og sviti seinna í legunni. Um nýárs- leytið var tumorinn mjög farinn að linast upp af pubes og náði þá fram til hægri yfir linea alba. Þar var svo opnað, og hafa úttæmzt fleiri merkur af pus. Er nú tumor horfinn, en pus gengur enn lítils háttar niður per vaginam. 1. aukalæknishérað. Af barnsfararsótt hefur ekkert tilfelli komið fyrir. 6. Heimakoma (erysipelas). 1. læknishérað. 5 tilfelli. Á 2 var það eftir fleiður í andliti, á 3 vulnus capitis. 9. læknishérað. 3 tilfelli. 7. Gigtsótt (febris rheumatica). Tilgreind eru 24 tilfelli af gigtsótt, þar af dóu 3. Landlæknir tekur fram, að gigt- sótt sé miklu fátíðari hér á landi en í Danmörku og í Þýzkalandi og leggist að jafnaði léttara á. 15. læknishérað. Febris rheumatica kom fyrir einu sinni á ungum manni. Varaði veikin meira en 2 mánuði, og var hann lengi þungt haldinn, þar sem fleiri liðamót voru undirlögð í einu, feber mikill og sviti, en aðhjúkrun ekki hin bezta. Bólgan, einkum í hnjánum, var mikil, en færði sig líka úr einum lið í annan og kom í flest liðamót. Það getur hér enginn efi verið á, að þetta hafi verið rheumatismus acutus, þótt sjúkdómurinn sé sjaldgæfur, enda reyndist salicylsúrt natron mikið vel. 19. læknishérað. Einn drengur dó af rheumatismus acutus (þriðja tilfelli í minni praksis) með effusion í pleura.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.