Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 32

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 32
1892 30 þegar sjúklii>gurinn hóstaði. Var hann blandinn blóði, og lagði af honum æ meiri daun. Þremur dögum síðar dó sjúklingurinn, bersýnilega af septicaemia. Brjósthimnubólga (pleuritis). 23 tilfelli í 5 héruðum, þar af 18 i 2. læknishéraði. Flogaveiki (epilepsia). 20 tilfelli í 5 héruðum, þar af 13 i einu héraði. Gcðsjúkdómar (mb. mentalis). 9 tilfelli i 4 héruðum. Móðursýki (hysteria). 191 tilfelli í 8 héruðum, þar af 108 í einu héraði. Njálgur (oxyuris). 1. læknishérað. Oxyuris er hér fjarskalega algengur og ákaflega mikil mergð, einkum á sumum börnum, heilar hrúgur, sem velta út úr anus. Skgrbjúgur (scorbutus). 17 tilfelli í 6 héruðum. 1. læknishérað. Sjúkdómurinn sést óvenjulega sjaldan. Skyldi maður ætla hann miklu algengari. Ég sá aðeins 1 tilfelli, og átti sjúklingurinn heima suður með sjó. Vöðvagigt (rheumatismus musculorum). 204 tilfelli í 7 héruðum. III. Fæðingar. Getið er um, að læknar hafi alls verið viðstaddir 46 fæðingar. Töng var lögð á 28 sinnum, vending gerð 6 sinnum og framdráttur 2 sinnum. Að öðru leyti var tilefni læknisvitjana, án þess að getið sé aðgerða, placenta praevia 3 skipti, accreta 1 skipti, sitjandafæðing 1 skipti, haemorrhagia post partum 1 skipti, abortus 2 skipti og mania puerperalis 1 skipti. Andvanafæðinga er getið 2 skipti. Læknar rita engar annálsverðar frásagnir að þessu sinni. IV. Yfirsetukonur. 2. læknishérað. Af Miðnesinu fór yfirsetukona sú, er þar var skipuð, á síðast liðnu sumri, og hefur enn engin verið sett í stað hennar. í Grindavík og Höfnum eru enn engar examineraðar yfirsetukonur. Að öðru leyti hefur engin breyting orðið á yfirsetukvennaskipan í umdæminu. 11. læknishérað. Fjóra kvenmenn hef ég haft til kennslu í yfirsetukvennafræði þetta ár, nefnilega eina úr Húnavatnssýslu, aðra úr Skagafirði og tvær úr Þingeyjar- sýslu, og eru þær nú skipaðar yfirsetukonur, hver i sinni sýslu. V. Slysfarir. 1. læknishérað. Ambustio manus 2, pedis 2, natium 1. Af þessum 5 brenndust 2 í Laugunum, en 3 á heitu vatni úr pottum. Congelatio 2. Báðir fengu kal á rjúpna- veiðum. Á öðrum kól báðar stórutærnar, en á hinum bæði eyrun. Fractura radii 2, claviculae 1, fibulae 2. Luxatio humeri 2, cubiti 1, pollicis 1. Vulnus sclopetarium 1. Var það drengur uppi í Botnsdal, er datt með byssuna á rjúpnaveiðum, og fór skotið gegnum lærið, en sakaði ekki mikið. Lá samt lengi og batnaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.