Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Page 38

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Page 38
1893 36 um sá ég temperatur upp í 40° C. Tíðast hélt temperatur sér á kvöldin um og fyrir neð- an 39° C til 38°. Oftast var temp. mestur fyrstu 2—3 dagana í legunni. Margir höfðu þeg- ar snemma í veikinni lága morguntemperatúra. Þessi sjúkdómseinkenni eru að vísu mjög lík og í typhus, en þó finnst mér margt mæla með því, að allir þessir bronchitar, intestinal-katarrhar og typhösu tilfelli séu að kenna inflúenzu-epidemi. Inflúenza kem- ur einmitt fyrir undir þessum 3 formum, en þar á móti sýnist það undarlegt, að tj-phus, bronchitis og intestinalkatarrh gangi jafnhliða epidemiskt yfir. Hér hefur gengið þungt kvef í vetur, og auk þess hafa margir verið á fótum dögum og vikum saman með „ubestemt ildebefindende“ án þess að leita læknis. Tilfellin eru þvi in re vera langt um fleiri en landfarsóttarskýrslan sýnir. Margt sýnist mæla á móti því, að hér sé um verulegan typhus að ræða. Þannig vantar roseolaflekkina alveg og öm- heden í ileo-coecalregionen. Forstörrelse á miltanu lítt merkjanleg, adynamien óvana- lega lítil, nema á stöku sjúklingi. Matarlyst hafa sumir haft í allri legunni. Forlöbið er óvanalega stutt. Að menn hafi legið yfir 14 daga er óalgengt. Prodromalstadíið hefur á mörgum aðeins varað 1—2 daga, en einkum er temperatúrinn ólíkur og í typhus. Hann er óvanalega lágur og óreglulegur. — Jaccoud segir í „Lecons de clinique medicale": „Une maladie qui, aprés le quatrieme jour a une temperature inferieure a 39 degrés n’est pas une fievre typhoide“, og enn fremur: „Une maladie qui, dans les sept premiers jours, presente ne fut-ce qu’une fois une temperature normale n’est pas une fievre typhoide“, og loks: „Une maladie qui, dans la seconde moitie de la premiere semaine, presente une temperature toujours inferieure a 39,5° n’est pas une fievre typhoide.“ Nú hef ég einmitt fleiri feberkurver af sjúklingum, sem ég hef sjálfur mælt á temperatur tvisvar á dag, og þar nær temp. mjög sjaldan 39° C. Einn hefur á 6. degi temp. upp á 37,0°, annar hefur á 5. degi temp. upp á 36,8°, og á 4 kurver nær temp. aldrei 39,5°. Ég hef oft áður teiknað upp feberkurver af typhus-sjúkling- um, og aldrei hefur þar komið fyrir normal temp., fyrr en undir enda veikinnar, eins og líka temp. á þeim öllum hefur komizt upp í 40—41° C og oft haldið sér á 39,5°. Það mætti auðvitað segja, að þetta væri typhus levis, en merkilegt og óvanalegt væri það, að ekki væru vond typhus tilfelli innan um. Þá er að minnast á mortaliteten, sem mun vera talin varierandi frá 5—20%. Af þeim 27 sjúklingum, sem ég hef haft til meðferðar, hefur enginn dáið. Auðvitað er mér ekkert kappsmál að sanna, að þessi epidemi sé inflúenza, en það er mín persónulega sannfæring, að svo sé, og þótt ég í skýrslu minni hafi heimfært hinar sérstöku formur hennar undir typhus, bronchitis og intestinalkatarrh, þá hef ég gert athugasemdir við það. Í7. læknishérað. Taugaveikin, sem varð hér vart við haustið 1892, hélt áfram að stinga sér niður fyrra hluta ársins. 5. Blóðsótt og iðrakvef (dysenteria, cholerina et catarrhus intestinalis acutus). Af blóðsótt eru skráð 8 tilfelli í 4 héruðum og af iðrakvefi 295 tilfelli i 12 héruð- um. Um iðrakvef segir landlæknir m. a.: Ekki er undarlegt, þótt meltingartruflanir séu algengar hér á landi, þegar hafðir eru i huga íslenzkir lifnaðarhættir, svo sem ís-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.