Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 40

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 40
1893 38 9. Kverkabólga (angina tonsillaris). 7. læknishérað. Tók einkum a6 gera vart við sig eftir veturnætur. 10. læknishérað. Hefur stungið sér niður við og við á árinu, þótt eigi hafi hún orðið illkynjuð. 11. læknishérað. Hálsbólga hefur verið alltíð í þessu læknisumdæmi þetta ár, og gróf í sumum hálskirtlunum, svo þeir voru lengi talsvert veikir, en enginn dó úr því. 1. aukalæknishérað. í nóvember gekk hálsbólga, og veiktust allir á mörgum heimilum. 10. Hitasótt (febris continua). 9. læknishérað. Á bæ einum veiktust nokkrir í sumar af hitaveiki, sem ég var í vafa um, hvort greina ætti sem taugaveiki. Ég hef skráð þessa veiki undir heitið febris continua. Hún var greinilega smitandi og tók smám saman flesta á heimilinu. Fjórir lágu aðeins 8 daga, en tveir 3 vikur, og var rutl á báðum nokkra daga. Enginn sjúklinganna fékk niðurgang og ekki heldur útbrot. Afturbati var skjótur. Sótthiti var mestur 39°. 11. Ginklofi (tetanus). 20. læknishérað. Tetanus 2, ginklofi (trismus) 1. B. Aðrir næmir sjúkdómar. Krabbamein. Drykkjuæði. 1. Kynsjúkdómar (morbi venerei). Um kynsjúkdóma segir landlæknir m. a.: Til allrar hamingju erum við enn lausir við þá plágu hér á landi. Öðru hverju sjást þó tilfelli af lekanda í útlendingum. Lekandi (gonorrhoea). Talin eru fram 3 tilfelli í 13. læknishéraði (þjóðernis ekki getið) og 1 tilfelli í 15. læknishéraði (útlendingur). Sárasóttar (syphilis) er ekki getið á árinu. 2. Berklaveiki (tuberculosis). Talin eru fram fyrir vist 24 tilfelli af lungnaberklum, en auk þess 12 tilfelli af blóðspýtingi, án þess að sjúkdómur sé tilgreindur. Um berklaveiki segir land- læknir m. a.: Eins og kunnugt er, hefur verið talið, að berklaveiki væri ekki á íslandi, og hefur það reynzt vera svo. Á síðustu 10—12 árum hefur þessi hryggilegi sjúkdómur tekið að stinga sér niður, og berklasýldar hafa fundizt i mörgum tilfellum. I víðlesn- asla blaði landsins, ísafold, hef ég vakið ahygli almennings á veikinni, háttum henn- ar og varúðarráðstöfunum. Hún ræðst ekki einvörðungu á lungu, heldur leggst hún einnig á aðra vefi (bein). Það er að vona, að þessi hættulegi sjúkdómur nái ekki út- breiðslu meðal hinnar fámennu íslenzku þjóðar. — Hér mun í fyrsta sinn látinn í ljós uggur um, að berklaveiki kunni að geta valdið alvarleguin usla í landinu. Ekki hefur veikin samt vakið almenna athygli lækna, þegar hér er komið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.