Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Qupperneq 41
39
1893
4. læknishcrað. Haemoptysis 1 tilfelli, lungnaberklar 2 tilfelli, annar sjúkling-
anna dó.
9. læknishérað. Haemoptysis 4 tilfelli, lungnaberklar 5.
12. læknishérað. Lungnaberklar 7 tilfelli. Allir sjúklingarnir innan af Eyjafirði,
nema 1.
13. læknishérað. Lungnaberklar 4 tilfelli.
15. læknishérað. Lungnaberklar 2 tilfelli, hvort tveggja útlendingar.
18. læknishérað. Blóðspýtingur 6 tilfelli, lungnaberklar 2, spondylitis 2, tumor
albus genus 3.
Auk framantalins eru tilgreind 116 tilfelli af scrophulosis í 7 héruðum.
3. Holdsveiki (lepra).
10. læknishérað. Lepra islandica 2 tilfelli, bæði í Grímsey.
11. læknishérað. Holdsveiki virðist fara hér í vöxt, einkum út með firðinum.
12. læknishérað. 4 tilfelli.
15. læknishérað. 1 tilfelli.
18. læknishérað. 11 tilfelli.
7. aukalæknishérað. 7 holdsveika hef ég séð i héraðinu. Af þeim dóu 2 fyrir
nýár. Einn hinna eftirlifandi hefur anaesthesi-form.
4. Sullaveiki (echinococcosis).
Talin eru fram 144 tilfelli af sullaveiki, þar af echinococcus hepatis 52, abdom-
inis 29 og locus non indicatus 63. Landlæknir segir, að sullaveiki sé enn i fremstu röð
þeirra sjúkdóma, sem hrjái landsmenn, hún hafi verið og sé enn landplága. Mest beri
á henni meðal erfiðismanna (den arbejdende klasse), og algengari sé hún í konum
en körlum.
4. læknishérað. 2 tilfelli af echinococcus hepatis. Auk þess eru taldir 25 með
ýmsa tumora í kvið (echinococcosis).
9. læknishérað. Þrjá sjúklinga hef ég skorið upp vegna kviðarholssulla. Tveir
voru í lifur, en einn í omentum. Öllum sjúklingunum hefur heilsazt vel, einn var
brautskráður eftir 6 vikur, annar eftir 7 vikur, og hinn þriðji, sem legið hefur í 10
vilcur, verður brautskráður á næstunni. Bati eftir uppslcurð tekur miklu skemmii
tíma en eftir brennslu, en vissulega er það conditio sine qua non, að antiseptik bregð-
ist ekki. Auk þessa hef ég skorið 2 útvortis sulli. Annan opnaði ég með einfaldri in-
cisio, en hinn nam ég burtu með öllu og lokaði sárinu. Fullur bati eftir 8 daga.
10. læknishérað. Echinococcus hepatis 3 tilfelli. í einu tilfellinu perforatio gegn-
um diaphragma — bati. 1 öðru tilfelli (ekki undir behandling) sprakk sullurinn —
Mors. í 3 tilfellum gerði ég fyrst explorations-punktur og tæmdi út ca. % pott af
tærum vökva. Eftir r/2 mánuð stakk ég á með stórum troikart, og kom þá út bæði mikið
þus og sullungar, og lét ég kanylen liggja inni. Sjúklingur jafngóður eða heiibrigður
eftir ca. y2 mánuð.