Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 48

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 48
1894 46 íildurinn 1890. Dánartalan var því há, einkum meðai gamalmenna og manna, sem voru veilir í Iungum. Meðgöngutimi virtist mjög stuttur. Sjúkdómseinkenni voru svip- uð og í faraldrinum 1890, en fylgikvillar voru algengir, einkum lungnabólga, sem var sérstaklega mannskæð í sumum héruðum. Til dæmis dóu 20 af 29 lungnabólgusjúkl- ingum í hluta af Múlasýslum og 8 af 23 í Rangárvallasýsiu. Allir kvörtuðu þessir sjúklingar um megnt máttleysi, og þeir féllu fljótlega i dvala, líkt og í taugaveiki. Af öðrum fylgisjúkdómum má nefna angina, otitis suppurativa og stöku tilfelli af nephritis. Yfirleitt voru sjúklingar lengi að ná sér, 1 til 4 og allt upp i 6 vikur, þótt engir fylgisjúkdómar gerðu vart við sig. Berklaveiki virðist hafa farið í vöxt eftir faraldurinn. Ekki er nákvæmlega vitað, hve há sýkingartalan var, en vafalaust skiptir hún nokkrum þúsundum. — í skýrslum lækna er getið 97 mannsláta af völdum þessa fr.ialdurs, en augljóst er, að sú tala er til muna of lág, með því að margir læknar geta þess, að þeir hafi ekki hent reiður á dánartölu. Einnig er ljóst, að tilgreind sýkingar- lala á farsóttaskýrslum, 4792, er allt of lág. Þrír héraðslæknar láta með öllu hjá líða að skrásetja inflúenzusjúklinga, og margir geta þess, að veikin hafi tekið þorra hér- aðsbúa. í. læknishérað. Byrjaði hér í byrjun marzmánaðar og var mest þann mánuð og fór svo að réna. Hún fluttist hingað til bæjarins með mönnum austan úr Skaftafells- sýslu (Rangárvallasýslu?). Var greinilegt, hvernig veikin barst frá einum á annan og sýndi þannig ljóslega, hversu contagiös hún var. Gamlir sem ungir urðu veikir, en þó sluppu margir við hana. Flestir höfðu bronchitis, og einstaka maður fékk pneu- monia, en þó var það fremur sjaldau. Þyngst lagðist hún á þá, sem brjóstveikir voru fyrir. Það kom oftar fyrir, að menn fóru sér ógætilega og fóru of snemma að reyna á sig og sló þá niður aftur, og áttu þessir oftast lengi í veikinni. Yfir höfuð má segja, að inflúenza sú, sem gekk hér umliðið ár, var talsvert verri en sú, sem hér var fyrir nokkrum árum siðan og einnig þá barst hingað frá útlöndum. Á einstaka sjúklingi har á nephritis sem complication, en þó vægri. 2. læknishérað. Yfir höfuð að tala var þessi inflúenzuepidemi illkynjaðri en sú, sem gekk hér vorið 1890, og hefur það án efa hjálpað til hér í umdæminu, að veikin kom hér á vetrarvertíðinni, þegar allir sjómenn úr sveitum eru komnir. Af 817 sjúkl- ingum, sem leituðu læknis, fengu 95 lungnabólgu (11.6%). Af þeim dóu 12, eða 1.5% af inflúenzusjúklingunum, en 12.6% af lungnabólgusjúklingunum. 3. læknishérað. Gekk yfir á 7 vikum. Manndauði lítill. 5. læknishérað. í apríl byrjaði hin skæða inflúenza. Stadium incubationis virtist vera frá 3—4 dagar, ekki skemur, þar ég vissi til. Mér virtist þessi inflúenza vera af mjög typhös karakter, þ. e. magnleysi og drungi svo fjarska mikið, en bronchitis ekki þar eftir á sumum, þó allir fengju einhvern snert af kvefi, en það lagðist mjög létt á suma. Einstaka menn fengu þyngsla-bronchitis, og á nokkrum stöðum kom einnig broncho-pneumonia, án þess að ég vissi til, að þessi sótt yrði nokkrum manni að bana, sem nokkurra læknisráða leituðu. í verstöðvum í Arnarfirði og Patreksfirði létust noltkrir menn vegna óvarkárni, þar eð þeir reru dag eftir dag og fengu svo að lyktum broncho-pneumonia. 6. læknishérað. Snemma í aprílmánuði fluttist hingað frá Suðurlandi kvefsótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.