Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 54

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 54
1894 52 Eftir langa legu var hann svo heill, að hann komst heim. Hitt var 21 árs gömul stúlka, sem dó % mánuði eftir að sullurinn var opnaður, og bar það snögglega að, og sýndi sectio, að sullurinn hafði perforerað — og peritonitis acutissima. 1 henni fundust auk þess margir sullir. 2. læknishérað. Með þessum sjúkdómi hef ég haft til meðferðar þetta ár 17 sjúklinga, 5 karlmenn, 11 konur og 1 barn. 13 höfðu lifrarsull, en 4 lungnasull. Tvo af þessum sjúklingum, hvorttveggja kvenmenn, hef ég ópererað þetta ár. Önnur varð alfrísk, hin dó. 3. iæknishérað. Af sullaveikum hafa aðeins 7 leitað til min þetta ár, 3 karlkyns, 4 kvenkyns, og hafa þeir allir haft sulli í kviðarholinu. Einn af sjúklingum þessum skýrði mér frá, að hann hefði um það leyti, er honum var að batna af inflúenzunni, fengið sáran verk í bakið hægra megin við hrygginn og hefði þá tekið eftir þvi, að sullahús fóru að ganga niður af honum í þvaginu. Við engan af þessum sjúklingum hefur verið reynd operatio. Tveir af þeim dóu á árinu, kona á fimmtugsaldri, er um tíma hafði haft mjög mikla gulu, og bóndi yfir sextugt, sem um langan aldur að lík- indum hafði haft marga sulli í lifrinni. 5. læknishérað. Af echinococcus kom þetta ár fyrir eitt tilfelli til viðgerðar: multiloculer cysta í abdomen. Punktur með aspiration, úttæmdir 25 pottar á 2 dögum í 5 séancer, og svo eftir á smám saman næstu 6 vikur í allt 53 pottar. Kanylen var látin liggja inni, tekin úr eftir 3 vikur. Síðan vanalegur blýkeri. í desember var sjúklingur þessi lifandi og nokkurn veginn við heilsu. 9. læknishérað. Sullaveiki er hér almenn sem sjá má af skýrslum (tilgreindir 19 sjúklingar). 7 sjúklinga hef ég opererað, og hefur tekizt ákjósanlega á 5. Ég hef alltaf gert laparotomia, og fæ ég ekki annað séð en sú aðferð skari langt fram úr bruna og stungu. 10. læknishérað. Echinococcus í lifrinni 2 tilfelli, 5 og 11 ára gamlar stúlkur. Báðum batnaði eftir punktur með „blivende kanyle“. 15. læknishérað. Sullaveikin sýnist í rénun, og er það mjög gleðilegt að sjá, hvað hreinlæti og varasemi með hunda hefur aukizt, sem er fyrsta sporið til að eyðileggja veikina. Af þeim 28 tilfellum, sem tilfærð eru, fannst í 5 ekki greinlega echinococcus- tumor, en bólgan var mikil í lifrinni, sem náði langt ofan fyrir costal-röndina, og önnur symptomata voru fyrir. í 1 tilfelli sprakk inn í hmgað, í 1 var icterus, og í 2 sprakk inn í abdomen fyrir trauma, og í öðru af þessum tilfellum dó sjúklingurinn eftir fáa klukkutíma. Tvisvar var gerð punctio, en í öðru náðist ekki inn að sullinum eða hann hittist ekki. í haust var fyrirskipað að hreinsa hunda með areca, og mun það verða ítrekað aftur í vor komanda. 11. læknishérað. Einn sjúklingur dó af perforation og úttæmingu stórs echino- coccus-tumors gegnum lungun. Ég punkteraði einn sullaveikan sjúkling á árinu, bónda hálffertugan, sem í mörg ár hafði haft stóran tumor í epigastrium. Sjúldingi batnaði eftir langan tíma. 18. læknishérað. Þetta ár hef ég stungið á 12 sullaveikum, og voru sullirnir í öllum tilfellum í lifrinni. 5 batnaði, en 2 þeirra hafa síðan dáið úr öðrum sjúkdómum. 2 liggja enn, á batavegi. 5 dóu, allir úr peritonitis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.