Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Page 56

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Page 56
1894 54 Morbus mentalis Neurasthenia Neurosis 3 (1) 26 (2) 7 (1) Palpitationes cordis nervosae 9 (2) Alls 359 Tumor hepatis. 6 tilfelli í 1 héraði, að líkindum fiest sullir. Vöðvagigt (rheumatismus musculorum). 353 tilfelli í 7 héruðum. III. Fæðingar. 1. læknishérað. Fleirum sinnum hefur mín verið vitjað til sængurkvenna, en aðeins í eitt skipti hef ég orðið að brúka töngina, sökum þess að tumor (myom) com- pliceraði og skelckti uterus, svo mjög örðugt var að ná orificium. Myomið dróst út meðfram höfðinu, og disseceraði ég það post partum. Konunni heilsaðist ágætlega. 2. læknishérað. Sex sinnum hefur mín verið vitjað tii fæðandi kvenna. 1 öllum tilfellunum var sein fæðing vegna ónógra hríða, en aldrei þurfti ég að viðhafa verkfæri. 3. læknishérað. Við fæðingar hefur mín verið vitjað til 4 kvenna. Við tvær þeirra, er báðar voru primipara, varð ég sakir magnleysis í leginu að viðhafa töng, og náði ég báðum fóstrunum lifandi. Fyrir hinni þriðju, 36 ára secundipara, gekk fæðingin mjög stirt sakir óreglulegra og kraftlítilla hríða, en marðist þó af, án þess verkfæri þyrfti við að hafa, og barnið lifði. Hjá hinni fjórðu, einnig 36 ára secundipara, er hafði alið barnið 16 mánuðum áður og sem náðst hafði andvana með töng af þáverandi aukalækni á Akranesi, Birni Ólafssyni, varð ég, sakir þess að eigi gat koinizt svo mikil festa á fósturhöfuðið í efra opi grindarholsins, að töngin yrði lögð á, en farið að draga af konunni af mjög langvinnum, en kraftlitlum hríðum, að láta yfirsetukon- una gera vendingu á fóstrinu, en ekki heppnaðist að ná barninu með lífi eða lífga það við. 5. læknishérað. Tvisvar lögð töng á, og 1 vending gerð. Tvisvar retentio placentae og svo nokkrar metrorrhagíur. 7. læknishérað. Til sængurkvenna hef ég verið sóttur þrisvar á árinu. 8. læknishérað. Til sængurkvenna var ég aðeins einu sinni sóttur sakir veikra fæðingarhríða. 10. læknishérað. Töng lögð á eitt skipti. 11. læknishérað. Tók eitt barn með töng, og lifðu bæði móðir og barn. 12. læknishérað. Af fæðingartilfellum skal ég nefna eina „sædestilling“. Ég kom seint að þeirri fæðingu, og með því hjartahljóð barnsins var mjög slappt, dró ég það fram, þegar er færi gafst, en náði því eigi með iífi, enda var konan primipara, og fæðingin hafði varað mjög lengi. Tvisvar hef ég tekið fylgjur frá konum, sem viðkom- andi yfirsetukonur gátu eigi náð. — I lok skýrslu sinnar greinir héraðslæknir frá annarri fæðingu á þessa leið: Konan hafði áður fætt 5 börn normalt. I þetta sinn gekk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.