Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Page 61

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Page 61
1895 L Fólksf jöldi, barnkoma og manndauði. Fólksfjöldi á öllu landinu í árslok 1895 73449 (72177 í árslok 1894). Lifandi fæddust 2476 (2168) börn, eöa 34,0%o (30,1%„). Andvana fæddust 84 (83) börn, eða 32,8%0 (36,9%0) fæddra. Tvíburafæðingar voru 39, þríburafæðing 1. Manndauði á öllu landinu var 1187 (1834) menn, eða 16,3%0 (25,5%0). Á l. ári dóu 389 (369) börn, eða 157,1%0 (170,2%0) lifandi fæddra. Af slysförum dóu 57 (44 drukknuðu, 6 urðu úti, 7 vegna annarra slysa). Sjálfsmorð voru 10. II. Sóttarfar og sjúkdómar. Heilsufar er talið gott á árinu og manndauði lítill. Engin hættuleg farsótt náði útbreiðslu. A. Bráðar farsóttir. 1. Hlaupabóla (varicellae). Sjúklingafjöldi 1891—95: Ár 1891 1892 1893 1894 1895 Sjúklingar 58 30 142 134 99 Læknar tala ekki um veikina. 2. Mislingar (morbilli). Sjúklingafjöldi 1891—95: Ár 1891 1892 1893 1894 1895 Sjúklingar — — — — 2 Landlæknir gerir að umtalsefni þau 2 tilfelli af mislingum, sern fyrir komu á árinu (í 15. læknishéraði). Um var að ræða 2 börn, sem komu með skipi frá Kaup- mannahöfn og veiktust á Norðfirði. Um þetta farast honuin orð á þessa leið: Vegna strangrar einangrunar smitaðist enginn, því miður. Ég segi „því miður“, af þvi að ég tel, að það væri skilyrðislaust heppilegra, að mislingar yrðu landlægir á íslandi en að þeir berist til landsins með margra ára millibili, eins og árið 1882. Þá höfðu þeir ekki gengið síðan 1845 og óðu því um allt land.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.