Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 63

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 63
61 1895 38.5—40°, höfuðverkur, máttleysi, beinverkir og yfir höfuð typhös karakter. Fullorðnir fengu hana líka, en ekki eins almennt og börn. Ekki dóu mér vitanlega nein börn úr þessari veiki. Ég lét viðhafa vatnsgufu með kreólíni í, gaf hin almennu expectorantia °g lét þess utan, þegar bronchitis fór að skána, þvo börnin iðulega um allan kroppinn, sUm úr tómu vatni, sum úr vatni með kreólíni í ca 1—1%%, og einstaka barn úr decoct. eort. chinae. Epidemi þessi fór vist almennt yfir, en hefur máske verið misjafnlega •Hkynjuð. Má vera, að enginn læknir kalli hana inflúenzu nema ég. En af hverju kom bessi epidemi, og hvar hafði hún upptök sín? Því er vandsvarað. En ef atmosfæriskt ústand ætti að hafa getað haft áhrif í þessa átt, má geta þess, að frá 9. maí allt til þess 20. var óvanalega þurrt og vindur frá 2—10 eingöngu austan og norðan og norðaustan. í marz og apríl þiðnaði og leystist allur klaki úr jörðu, svo mjög var blautt um alls staðar. Eftir hina miklu þurrka í maí hefði mátt geta til, að „grunnvatnið“ hefði sigið °g þannig gefið schizomyceter og öðrum þess kyns lægri svömpum færi á að komast á kreik. Þetta er ekki framsett sem ný theori, en geti þetta álitizt plausibelt í Rúss- landi, Þýzkalandi, já, í Færeyjum, hvi þá ekki einnig hér? Ef inflúenzueitur getur myndazt autochtont í Færeyjum, hví skyldi þá slíkt ekki geta átt sér stað einnig hér? (Sbr.: Lund, Iagttagelser fra Færöerne, Kh. 1884. Doktorsdisput.). 8. læknishérað. Inflúenza sú, sem hér gekk yfir i vor, kom fremur niður á vngra fólki og lýsti sér með miklum höfuðverk og hitaveiki, svo sem að undanförnu. 6. Rauðir hundar (rubeolae). Sjúklingafjöldi 1891—95: Ár 1891 1892 1893 1894 1895 Sjúklingar 11 3 5 1 168 1. læknishérað. í miðjum nóvembermánuði fór að bera á rubeolae hér i bænum. Verður ekki sagt, hvaðan sóttarefnið hefur komið. 6. læknishérað: Héraðslæknir getur þess, að rubeolae hafi breiðzt allmikið út, en veikin yfirleitt verið mjög væg. í einu tilfelli hafi hún þó haft alvarlega nýrnabólgu í för með sér. 7. Kikhósti (tussis convulsiva). Sjúklingafjöldi 1891—95: Ár 1891 1892 1893 1894 1895 Sjúklingar 672 59 — — — 8. Hettusótt (angina parotidea). Sjúklingafjöldi 1891—95: Ár 1891 1892 1893 1894 1895 Sjúklingar 2 2 — 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.