Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Page 70

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Page 70
1895 68 er það víst, að það er enginn nýr sjúkdómur í landinu, því strax frá fyrsta ári minu hér 1869 man ég eftir, að hún hafi komið fyrir innfærð frá útlöndum og svo smitað suma af sömu ætt eða heimili. 17. læknishérað. Scrophulosis 1. 18. læknishérað. Tbc. pulmonum 1 tilfelli, malum Potti lumbale 1, tumor albus genus 2, scrophulosis 42. 1. aukalæknishérað. Af því að nú á þessu ári er orðið alltiðrætt um lungnatær- ingu og útbreiðslu hennar hér á landi, bæði í ræðum og dagblöðum vorum, þá finn ég skyldu mína til þess að skýra frá því, að ég hef, síðan ég kom hingað, ávallt haft þessa veiki i huga, er ég hef rannsakað sjúklinga, sem þjáðst hafa af lungnasjúk- dómum, þegar nokkur ástæða hefur verið til þess, en ég hef ekki fundið og mér er ekki kunnugt um einn einasta einstakling innan þessa héraðs, sem hafi þennan sjúk- dóm. 2. aukalæknishérað. í tilefni af grein frá yður, herra landlæknir, í Isafold í vor, þar sem þér ræðið um tbc. pulmonum hér á landi, skal ég leyfa mér að skýra yður frá, að í þessu læknisumdæmi hef ég aðeins orðið var við 1 sjúkling með phthisis í þau 7 ár, sem ég hef verið hér læknir, en aftur hef ég uppi í héraði rannsakað 6 sjúklinga, sem ég held ég þori að fullyrða, að hafi haft tuberculosis, og eru nú 5 af þessum sjúld- ingum dánir. Eftir minni reynslu álít ég mjög liklegt, að tuberculosis sé orðin viðlika útbreidd á Austurlandi eins og i norður- og suðurfjórðungi landsins. 3. aukalæknishérað. Tbc. pulmonum 3 tilfelli, meningitis tbc. 2. 6. aukalæknishérað. Tuberculosis er víst til hér hingað og þangað. Tbc. pulmon- um 1 tilfelli, intestini 1, carpi 1. 7. aukalæknishérað. Tbc. pulmonum 2. 8. aukalæknishérað. Tbc. pulmonum 3 (2 ulan héraðs), scrophulosis 8. 9. aukalæknishérað. Tbc. pulmonum 1. 3. Holdsveiki (lepra). Læknar tilfæra milli 50 og 60 tilfelli af holdsveiki. Talning á holdsveikissjúkl- ingum var hafin á árinu um allt land. Átti að ljúka henni árið eftir og leggja niður- stöður fyrir Alþingi. 2. læknishérað. 4 sjúklinga hef ég hitt þetta ár, sem eru með byrjandi likþrá, 3 karla og 1 konu. 2 karlmennirnir og kvenmaðurinn sýna merki til lepra tuberculosa, en karlmaðurinn til lepra anaesthetica. 3. læknishérað. 3 tilfelli. 4. læknishérað. Enginn holdsveikur hefur leitað ráða hjá mér. Ég hef séð í svip 2 eða 3 úr Eyrarsveit, sem voru holdsveikir. Grunur ininn er, að þeir séu þar fleiri. 5. læknishérað. Hvað snertir holdsveikina, þá mun talsvert vera af henni hér í sýslu, en engir hafa beinlínis leitað ráða við henni. Ég hef séð 5 holdsveika, en frétt af nokkrum fleiri. I sumum sveitum mun hún þó vera alveg óþekkt. 7. læknishérað. Lepra er hér líklega alls ekki nú sem stendur. 8. læknishérað. Holdsveikir eru hér fáir, og veit ég ekki nema af einum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.