Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 76
1895
74
2. læknishérað. Cancer faciei 1, mammae 1, ventriculi 2.
9. læknishérað. Cancer ventriculi 2.
15. læknishérað. Cancer ventriculi 1.
16. læknishérað. Cancer ventriculi 1.
17. læknishérað. Cancer mammae 1.
19. læknishérað. Cancer ventriculi 2, labii inf. 1.
4. aukalæknishérað. Osteo-sarcoma 1.
8. aukalæknishérað. Cancer hepatis 1.
9. aukalæknishérað. Cancer uteri 1, labii 1.
8. Drykkjuæði (deliriuni tremens).
Getið er eins tilfellis af drykkjuæði í Reykjavíkurhéraði, en annars staðar ekki.
Héraðslæknir í 15. læknishéraði telur þrjá menn drykkjusjúklinga.
C. Ýmsir sjúkdómar.
Birt eru sem sýnishorn að kalla öll tilfelli frá þessu ári, sem læknar telja fram
og eiga heima í þessum flokki. Framtal þetta veitir a. m. k. nokkra hugmynd um,
hvað læknar á þessum tíma hafa talið sig finna og' álíta þess vert, að frá sé greint
í skýrslum. Framtalið ber með sér, að það er mjög gloppótt, eins og raunar er við
að búast. Sumir læknar telja öll tilfelli, sem til þeirra kasta hafa komið, aðrir ein-
ungis hið allra helzta, og sumir þeirra, sem skýrslur senda, tilfæra fáar eða engar
tölur.
1. Augnsjúkdómar.
2. læknishérað. Blepharitis 11, conjunctivitis 12, dacryo-cystitis 1, keratitis 3.
3. læknishérað. Conjunctivitis 18, keratitis 1, glaucoma 1.
4. læknishérað. Blepharitis chronica 7, conjunctivitis 9, ectropion 1.
9. læknishérað. Blepharitis 6, cataracta 1, ulcus corneae serpens 2, chorioiditis
1, conjunctivitis 26, epiphora 15, hypermetropia 11, keratitis 4, myopia 2, presbyopia
15, glaucoma 2, ophthalmia rheumatica 2.
13. læknishérað. Augnabólga 11, hvarmabólga 4.
15. læknishérað. Conjunctivitis 35, keratitis scrophulosa 2.
16. læknishérað. Conjunctivitis 35, ulcus corneae 10.
17. læknishérað. Conjunctivitis 2.
18. læknishérað. Conjunctivitis 43, keratitis 3.
20. læknishérað. Blepharitis 4, conjunctivitis 3, corneitis 1.
3. aukalæknishérað. Conjunctivitis 6.
8. aukalæknishérað. Augnsjúkdómar 22.