Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Page 77
75
1895
2. Blóðsjúkdómar.
7. læknishérað. Chlorosis et anaemia 21.
2. læknishérað. Anaemia 1.
3. læknishérað. Anaemia 1.
4. læknishérað. Chlorosis 25.
8. læknishérað. Chlorosis 8.
9. læknishérað. Anaemia 7, chlorosis 6.
13. læknishérað. Anaemia et chlorosis 5.
15. læknishérað. Anaemia et chlorosis 18.
19. læknishérað. Anaemia et chlorosis 7.
3. aukalæknishérað. Anaemia et chlorosis 16.
3. Efnaskipta- og innkirtlasjúkdómar.
1. læknishérað. Mb. Basedowii 2 tilfelli.
9. læknishérað. Struma lobi dextri glandulae thyreoideae: Ég reyndi punktur
á 3 stöðum með nokkurra daga millibili með ferrum candens, með noklcurra daga
bili á hverjum stað. Struman retraheraðist og slcorpnaði saman um meira en helming.
4. Gigtar- og bæklunarsjúkdómar.
1. læknishérað. Rheumatismus musculorum 24, articulorum chronicus 1, arth-
ritis deformans 1, scoliosis habitualis 1.
2. læknishérað. Lumbago 5, polyarthritis rheumatica 2, rheumatismus 60.
3. læknishérað. Rheumatismus articulorum 11, musculorum 25.
4. læknishérað. Arthroitis chronica articuli manus post hydrarthrosim 3, lum-
bago 2, pleurodyne 3, rheumatismus musculorum 3, spondylarthrosis 3.
8. læknishérað. Rheumatismus articulorum 4.
9. læknishérað. Anchylosis coxae 1, mus articuli 1, scoliosis 1, arthritis rheu-
matica 4, pleurodyne 2, polyarthritis rheumatica 1, rheumatismus 34.
13. læknishérað. Gigt 47.
15. læknishérað. Rheumatismus chronicus 49.
16. læknishérað. Rheumatismus articulorum 1, musculorum 39. Af öllum sjúk-
dómum er rh. musc. hér almennastur, og má heita, að nálega hver maður, sem kom-
inn er yfir fertugt, sé meira og minna þjáður af honum.
17. læknishérað. Rheumatismus 7, scoliosis 1.
18. læknishérað. Rheumatismus articulorum 1, musculorum 26.
3. aukalæknishérað. Rheumatismus 22.
7. aukalæknishérað. Spondylitis 1 (orsök ótilgreind).
8. aukalæknishérað. Rheumatismus 15.
9. aukalæknishérað. Rheumatismus articulorum 1, musculorum 6.