Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Side 82
1895
80
12. Ofnæmissjúkdómar.
1. læknishérað. Urticaria 2.
2. læknishérað. Urticaria 1.
3. læknishérað. Urticaria 1, asthma bronchiale 1.
8. læknishérað. Urticaria 1.
15. læknishérað. Asthma bronchiale 2.
16. læknishérað. Urticaria 1.
18. læknishérað. Urticaria 5, asthma bronchiale 3.
3. aukalæknishérað. Urticaria 2.
13. Tann- og munnsjúkdómar.
1. læknishérað. Parulis 6.
2. læknishérað. Odontalgia 104, stomatitis 7.
3. læknishérað. Caries dentium 12, stomatitis 2.
4. læknishérað. Caries dentium margir.
8. læknishérað. Glossitis 1. „Tannveikindi“ færast í vöxt.
9. læknishérað. Caries dentium 30.
13. læknishérað. Tannpína 19.
17. læknishérað. Caries dentium 6.
18. læknishérað. Odontalgia 64.
3. aukalæknishérað. Odontalgia 46, parulis 10.
8. aukalæknishérað. Caries dentium 20.
14. Tauga- og geðsjúkdómar.
1. læknishérað. Apoplexia cerebri 2, hemicrania 3, cephalalgia 3, neurasthenia 12.
2. læknishérað. Apoplexia cerebri 4, anaesthesia 1, cephalalgia 3, migraena 1,
myelitis 1, neuralgia manus 1, palpitationes cordis nervosae 3, neurasthenia 3, hvsteria
29, hypochondria 10, mb. mentalis 3, agrypnia 3.
3. læknishérað. Cephalalgia 12, handadofi 4, neuralgia 5, paralysis 1, ischias 3,
vertigo 1, hysteria 6, neurasthenia 1, neurosis 3, palpitationes cordis nervosae 7, mb.
mentalis 3.
4. læknishérað. Epilepsia 1, hemicrania 5, neuralgia 4, paralysis agitans 1,
hysteria 4, melancholia 1, neurasthenia 1, palpitationes cordis nervosae 2, alienatio
mentis 1.
7. læknishérað. Poliomyelitis anterior chronica: Kona um sextugt hefur typiska
progressiv muskelatrofi. Ég hef reynt electricitet, tonica interna, sjóböð o. fl„ allt
árangurslaust gersamlega. Hystero-nervösitet er mjög títt. Þetta er mikið að kenna
skottulæknum, sem hér hafa florerað en masse, en eru nú útdauðir í sýslunni.
8. læknishérað. Krampar 5, atrophia progressiva 1, hysteria 16.
9. læknishérað. Cephalalgia 11, epilepsia 3, ischias 2, neuralgia trigemini 2,