Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 83
81
1895
neuritis periferica 14, paralysis agitans 2, paresis nervi radialis 2, hypochondria 4,
hysteria 55, neurasthenia 15, pavor nocturnus 1, mb. mentalis 2.
13. læknishérað. Hysteria 11.
15. læknishérað. Neuralgia intercostalis 7, facialis 15, hemicrania 8, epilepsia 3,
vertigo 3, hysteria 12, mania 1.
16. læknishérað. Epilepsia 5, ischias 2, neuralgia occipitalis 9, hysteria 13, neur-
asthenia 5, agrypnia 5, melancholia 1.
17. læknishérað. Apoplexia cerebri 1, cephalalgia 3, convulsiones 2.
18. læknishérað. Epilepsia 8, hysteria 136.
19. læknishérað. Epilepsia 3, hysteria 12.
20. læknishérað. Cephalalgia 4, ischias 1, neurasthenia 1, hysteria 6.
1. aukalæknishérað. Apoplexia cerebri 3.
3. aukalæknishérað. Epilepsia 5, hysteria 23, apoplexia cerebri 1.
7. aukalæknishérað. Apoplexia cerebri 1, hysteria 4.
8. aukalæknishérað. Ischias 4, hystería 12, neurasthenia 2.
9. aukalæknishérað. Epilepsia 2, ischias 2, hypochondria 1, hysteria 7, neur-
nsthenia 3.
15. Þvag- og kynfærasjúkdómar.
1. læknishérað. Nephritis chronica 3, cystitis 5.
2. læknishérað. Cystitis catarrhalis 10, enuresis noctnrna 5, incontinentia urinae
3, mb. renalis 2, orchitis 5.
3. læknishérað. Cystitis 1, haematuria 1, retentio urinae 1, varicocele 1. — Sjúkl-
ingur sá, er ég hafði með retentio urinae, var stúlkukrakki, 8 ára. Þvagstemmunni
°Hi títuprjónn, er sjáanlega hafði legið lengi í blöðrunni, því það hafði myndazt þykk
húð af þvagsteini utan um hann. Hvorki gat krakkinn sjálfur né neinn á heimilinu
gefið neina vissa upplýsingu um, á hvern hátt prjónninn hafi komizt inn i blöðruna.
Móðirin mundi þó, að barnið hafði náð í títuprjónabréf, er það var á 4. ári. I seinni
tið hafði það oft kvartað um, að það kenndi til, er það kastaði þvagi, og átt erfitt með
Það. Barnið frískt, síðan það losnaði við þennan annarlega þvagstein.
4. læknishérað. Cystitis chronica 3, enuresis 2, haematuria 1, nephritis acuta 1,
retentio urinae 2.
5. læknishérað. Nephritis chronica 1.
9. læknishérað. Gystitis 3, nephritis 5, retentio urinae 1.
13. læknishérað. Posthitis 1.
15. læknishérað. Nephritis 5, Mb. Brightii 2, cystitis 4, orchitis 4.
16. læknishérað. Cystitis 3, nephritis acuta 1, mb. Brightii 1.
18. læknishérað. Enuresis nocturna 5.
19. læknishérað. Nephritis 2.
3. aukalæknishérað. Nephrolithiasis 1, cystitis 1, hypertrophia prostatae 1.
7. aukalæknishérað. Nephritis 1, hydrocele 1, balanoposthitis 1.
8. aukalæknishérað. Nephritis 2, cystitis 2.
9. aukalæknishérað. Nephritis 1.
6