Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 85

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 85
83 1895 sem mest má verða, en lifnaði við Schultzes sveiflur, tungutog og heitt bað með köld- 'Jin áaustri. Konunni og barninu heilsaðist vel. Bæði þessi börn bar að í 1. hvirfilstöðu. 2. læknishérað. 9 sinnum á þessu ári hefur mín verið vitjað til sængurkvenna. f öllum tilfellunum var adynamia uteri, en að eins í 2 þeirra var adynamia svo þrá- lát, að brúka þurfti töng. í báðum þeim tilfellum lét yfirsetukonan sækja mig svo seint, að börnin voru dáin. Hjá annarri þeirra var talsverð „bækkenforsnævring“ og orðug „tangforretning", enda fékk konan fistula vesico-vaginalis, sem opereruð var sama árið á spítalanum i Reykjavik. Að öðru leyti varð ekkert að þessum konum eftir barnsburðina. 3. læknishérað. Við fæðingu hefur mín verið vitjað til þriggja kvenna. Hjá tveimur þeirra, rosknum primipara og secundipara, var aðeins langvinn fæðing af óreglulegri sótt. Til hinnar þriðju, 45 ára tertiipara, var ég sóttur 27. des. Hún hafði verið frisk um meðgöngutímann, þar til um 10. þ. m„ að hún fékk hæga léttasóttar- verki, er þó liðu bráðum frá aftur. Varð hún þá vör við, að eitthvað af legvatni fór að renna burt. Var þá sótt yfirsetukona, en ekkert varð meira af fæðingarhriðum að sinni, og komst konan bráðlega á fætur aftur. Þegar ég kom til hennar, voru ca. 15 klst. liðnar frá, að fæðingarhríðirnar byrjuðu og höfðu verið allharðar, svo konan var mjög farin að dofna. Fóstrið lá í annarri skálegu, hægri öxlin pressuð niður í grindarholið og hægri handleggur og löng lykkja af naflastrengnum fallin fram úr vagina. Engin pulsatio í naflastrengnum né hjartaslag fóstursins heyranlegt. Konan hafði nokkra hitasótt, púls 112, hiti 38,8°. Ég anaestheseraði hana með klóróformi og lét yfirsetu- konuna, er eigi treystist til að passa klóróformið, gera total-vendingu á fóstrinu, og varð ég, þótt orificium væri vel útþanið, að halda henni í fullkominni anaesthesia sakir þess, að legvatn var ekkert, en legið mjög viðkvæmt og strengt utan um fóstrið. Ég hjálpaði til með extractio á fóstrinu, sem var stórt sveinbarn, macererað. Fylgjan var þegar tekin, og var hún laus. Legið var tregt til að dragast saman, og fékk hún talsverð blóðlát, er lagaðist þó bráðum, einkum við massage. Konan hresstist i bráð, en dó 2 dögum síðar, og veit ég ekki, hvað henni hefur að bana orðið. 5. læknishérað. Abnorm fæðing kom einu sinni fyrir, þ. e. adynamia uteri, en tvisvar var placenta föst. Gat ég náð þeim báðum, en varð þó að klóróformera. Puer- periið var normalt á eftir. 6. læknishérað. Af fæðingaróperatiónum komu fyrir 3 framdrættir með töng vegna hríðaleysis og 1 snúningur með framdrætti vegna skálegu burðarins. 8. læknishérað. Til kvenna hef ég aðeins tvisvar verið sóttur á árinu. í bæði skiptin tók ég fóstrin með töngum. Önnur sængurkonan var roskin primipara, og hafði hún bjúg á öllum líkamanum og lá meðvitundarlítil með krampaslögum, er ég kom til hennar. Þvagrásin var mjög sparsöm og megn þvaglykt af svitanum. Ég gat stillt krampana, en fæðingin var þá enn eigi byrjuð. 3 dögum seinna fékk konan á ný krampana, sem viðhéldust stöðugt með meðvitundarleysi um sólarhring. Þá byrjuðu hriðirnar, og eftir hér um bil 5 klukkutima gat ég lagt tangir og tók fullburða andvana fætt barn, en þá fannst til þjóhnappanna á öðru barni, svo sem ég hafði búizt við, og leiddi ég niður fæturna á þvi þannig, einnig andvana. Þrengslin voru mikil og grindin skökk, en konan lá meðvitundarlaus, meðan á fæðingunni stóð. Hún hresstist vonum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.