Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 4
lðll
4*
Borgarf j. Kom á 2 bæi, óvíst hvatSan. Ströng varúS og breiddist
ekki frekar út.
N a u t e y r. Eitt heimili (1 sjúkl.). Sjúkl. sagSist hafa haft veikina '
fyrir 10 árum. Einangr. og sótthr.
S v a r f d. 2 sjúkl. Einangr. og sótthr.
3. Kverkabólga.
R v í k. Kverkahólga tíð. MetSan barnaveikin gekk kvaö ekki meira
aS henni en endrarnær.
Ó 1 a f s v. TalsverS kverkahólga 2 síöustu mán. ársins. Hiti 40° og
þar yfir. StóS yfir í 2—4 daga.
S t y k k i s h. Kverkabólga gekk í okt., og var auðsjáanlega næm.
Tók alla á bæjunum. Var þó ekki illkynjuS og bólgan litil beggja megin.
N a u t e y r. Algeng um sumariö meSan barnaveikin gekk og líkl. hafa
sumir sjúkl. haft barnav.
S ey,S i s f. Kverkabólga gekk, mest í febr., sumt líkl. barnav.
G r í m s n e s. Með kaupafólki loarst kverkabólga inn í hjer.
K e f 1 a v. Hálsbólga gekk, einkum á útmánuÖum og fram á sumar
en var væg. Engin liarnav. fylgdi henni.
4. Barnaveiki.
R v í k. Lítiö boriS á barnav. undanfarin ár, en aukist þetta ár til mik-
illa muna. 32 skráöir, en eflaust er þaö lítill hluti þeirra, sem veikst hafa.
Dreifö um bæinn og sjaldnast auöiS aö rekja upprunann. Mjög væg.
Sóttvörnum beitt, en ekki stranglega. Sýnast ekki hafa aS gagni komiS.
B o r g a r f. Kom upp á 2 bæjum. Líklegt aS hún hafi flust á annan
tneS póstbréfum. HafSi barn fengiS umslögin til þess aS leika sér aS.
Einangrun og sótthr.
N a u t e y r. 30 sjúkl. (3 dóu). Veikin mun hafa falist í hjer. frá
fyrra ári.
H e s t e y r. Einn sjúkl. Veikin breiddist ekki út.
Stranda. Barnav. barst í mars sunnan úr Dölum. Var síöan aö
stinga sjer niöur, þrátt fyrir allar sóttvarnir.
B 1 ö n d u ó s. Barnav. var í hjer. í ársbyrjun og sýktust 9.
SauSárkr. Barnav. kom á 2 bæi. Breiddist ekki út.
Svarfd. Barnav. á einu heimili (1 sjúkl.).
S e y S i s f. Barnav. gekk, væg, og sjálfsagt fleiri sýkst en skráSir eru.
Eitt barn dó.
R a n g á r. Um haustiS, alt frá vetrarnóttum hafSi gengiS „hálsilta“,
en nokkur börn og unglingar fengu barnaveikislamanir upp úr henni.
Veikin hefir um nokkur ár legiS hjer í landi.
E y r a r b. Barnav. á 2 bæjum í Flóa. Upptök ókunn. Fullorönir áttu
alllengi í veikinni. Einangr. Sótthr.
5. Kíghósti.
R v í k. Barst frá Danm. í ág. Var stöSvaöur meS sóttvörnum. Var
kominn í 2 hús, þegar héraösl. var tilkynt. Einangrun, og breiddist ekki út.
6. Kvefsótt.
R v í k. Kvefsótt hefir veriö töluverö.
S k i p a s k. ÓvenjulítiS aS henni kveSiö, nokkuS eftir áramótin og