Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 8
1911
8*
H a f n a r f. Næstum ekki til hjer. Hundalækningar í góðu lagi.
S k i p a s k. OrSin mjög fátíö. Hundalækn. í allgóöu lagi.
B o r g a r f. Einn sjúkl. Hundahr. i Borgarfjaröars. í lagi, en í Mýras.
í. mesta ólagi. Höfuösótt er mjög almenn og mest á þeim bæjum þar
sem margt fólk kemur saman. Framtal hunda er lítt ábyggilegt.
B o r g a r n. Enginn sjúkl. Hundalækn. i reglu aö því er hjeraösl. veit.
Ó 1 a f s v. Lítið ber á sullav. Hundahreinsun i reglu.
S t y k k i s h. Lítil sullaveiki.
D a 1 a. 3 sjúkl. (gamlir sullir). Hundar hreinsaöir 2var á ári og er
það vanki, sem knúð hefir til þessarar framtakssemi. Bændur segja aö
fje fái hann miklu fremur ef þvi er gefin taða.
Reykhóla. Enginn sjúkl. Sullir sjást í fje á hverju hausti. Hunda-
nreinsun í góðri reglu.
F 1 a t e y j a r. Sullav. í rjenun. Hundahreinsun í lagi.
P a t r e k s f. Fyrst á þessu ári einn sjúkl. skrásettur með sullav. —
Hundalækn. fóru fram.
B í 1 d u d. Sullav. verður árlega vart. — Hundalækn. framkvæmdar, en
ekki nægileg varúð með sulli í sláturtíð.
H e s t e y r. Einn sjúkl. — Hundalækn. fóru fram.
Stranda. Hundalækn. hafa komist í lag. Sjerstök hús verið bygð
til hreinsunar.
M i ð f j. Hundar hreinsaðir á hverju hausti.
Sauðárkr. Gætir lítt síðustu ár.
S v a r f d. Enginn sjúkl. Hundalækn. framkvæmdar.
R e y k d æ 1 a. Enginn sjúkl. — Hundalækn. í lagi.
H ú s a v. Sullav. mjög fágæt. Hundalækningar fóru fram haust og vor.
Fáskrúðsf. 3 sjúkl. Alt bendir til að veikin sje hjer í rjenun. Flest
af sjúkl. er eldra fólk, sem lengi hefir gengiö með sjúkd. — Hundal. í lagi.
Mýrdals. Sullav. mun vera í rjenun. — Hundalækn. í reglu.
Rangár. 2 sjúkl. — Hundalækn. farið í ólestri í flestum hreppum.
Alþýða hefir til skams tíma ekki trúað því, að sullav. stafaði frá hundum.
Eyrarb. 5 sjúkl. (3 nýir). Er áreiðanlega að rjena og mun það að
þakka meiri varúð við hunda og betri þrifnaði. — Húndalækn. í reglu.
Grímsnesi. Sullav. rjenar smámsaman, sjerstakl. í ungu fólki. Sjálf-
sagt er þetta mikið að þakka auknum þrifnaði og ef til vill nokkuð
hundahreinsuninni. Hreinsunarmönnum kemur saman um það, að oftasi
komi árlega ormar úr sömu hundum. Jeg veit með vissu, að ormur hefir
komið 5 ár í röð úr sama hundi.
K e f 1 a v. Hundalækn. munu hafa farið fram.
III. Slys. Handlæknisaðgerðir.
Þessi b e i n b r 0 t eru talin Fr. costae (utan Rvíkur) : . T 7 Fr fpmnrR A
— claviculae . 6 — condyli fem I
— pr. coracoid — patellae
— humeri 4 — cruris 8
— cond. hum — fibulae 1
— antibrachii — radii . 2 • 13 — malleoli 7