Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 9
9*
1911
L i 8 h 1 a u p eru talin þannig:
Luxat. humeri ............... 6 Luxat. digiti .................. 2
— cubiti ................. 4 — pedis ................... 2
Af handlæknisaðgerSum, utan sjúkrahúsa, er getiS um
þessar:
B o r g a r f. Excisio tumoris 2, arthrotomia I, operat. pr. hydrocele i,
exartic. dig. I, tonsillot. 2.
S t y k k i s h. Echinococcotomia I.
Patreksf. Herniotomia I, resectio costae i.
R e y k d æ 1 a. Laparot. i (Stgr. Matth.), castratio i, ex'cisio tumoris 2.
H ú s a v. Herniot. radic. i, sequestrotomia i.
Fáskrúðsf. Echinococcotomia i, enucleatio bulbi i.
R a n g á r. Ablatio mammae I.
E y r a r b. Herniot. radic. I.
Upptalning þessi er aS sjálfsögSu mjög ófullkomin, því aSgeröir eru
að eins taldar í fáeinum hjeruðum.
IV. LíkskoÖun.
V e s t m. e y j a. Rannsakaö var lík af manni, sem hrapaS haföi til
bana. Talsvert af áfengi fanst í maganum.
V. Ýmsheilbrigðismál.
i. Heilbrigðis og sóttvarnarnefndir.
B o r g a r n e s. Sóttvarna- og heilbrigöisnefndir eru ekki til í hjeraðinu.
Patreksf. Engar sóttvarnar nje heilbrigðisnefndir eru í hjer.
B í 1 d u d. Heilbrigöisn. er í Bíldudal, en starfar lítið, meðfram vegna
þess, að formaöur hennar er ekki búsettur í kauptúninu.
Saufiárkr, HeilbrigSisn. láta lítið til sín taka og geta litlu áorkaö,
er þær hafa að eins tillögurjett en ekkert fje eða vald til framkvæmda.
Svarfdæla. Sóttvarnarn. í Ólafsf. hefir ekkert starfað. Heilbrigðisn.
þar er nýlega tekin til starfa og áhugasöm. Ókunnugt um heilbrigðisn.
á Litla Árskógssandi.
E y r a r b. Sóttvarna og heilbrigSisn. eru yfirleitt til einskis nýtar,
enda hafa ekkert vit á þeim málum og fá enga borgun fyrir starf sitt.
Pó er heilbrigSisn. hjer á Eyrarli. aS nokkru liSi. Hreppstjórar aSstoða
mig mest og best í heilbrigSismálum, enda oft mikilsmetnir menn, sem
alþýSa hlýSir.
2. Meðferð ungbarna.
Skipaskaga. MeSferS ungbarna er í allgóSu lagi. Allar mæSur,
sem nokkuS mjólka, hafa börn sín á brjósti um lengri eSa skemri tima,
sumar framundir ár, aðrar jafnvel fast aS 2 árum. UngbarnadauSi mjög
lítill á árinu.
B o r g a r f. ÞaS enstöSugt aS veröa fátíöara hjer um sveitir, aS mæS-
ur hafi börn sín á brjósti, og má næstum undantekning heita nú orSiS
meS efnaSar mæður. Og þó segjast yfirsetukonur hvetja mæSur ósleiti-
lega til þess. Meltingarkvillar eru algengustu barnasjúkdómar hjer, en
fara heldur þverrandi. ÞaS er fariö þrifalegar en áður meS mjólk og
pcla barnanna.